Snakk á milli mála Rikka skrifar 28. ágúst 2014 09:00 Mynd/Rikka Í Léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar.Grænkálssnakk 1 búnt grænkál 3 msk ólífuolía 1 tsk sjávarsalt nýmalaður pipar, eftir smekk 1/2 tsk papríkukrydd smjörpappír Hitið ofninn í 180°C. Skerið stilkinn frá grænkálsblöðunum og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Hellið ólífuolíu yfir blöðin og veltið þeim upp úr olíunni. Kryddið með salti, pipar og papríkukryddi. Bakið blöðin í u.þ.b 15-20 mínútur.Hentublanda 70 g kasjúhnetur 70 g pekanhnetur 70 g möndlur 50 g graskersfræ 1 msk hampfræ 1 msk smjör 1 msk hlynsíróp 1 msk rósmarín chilflögur á hnífsoddi salt efir smekk Þurristið hneturnar og fræin á meðalheitri pönnu. Bætið hampfræunum saman við og ristið í stutta stund. Bærið smjörinu út á pönnuna ásamt hlynsírópi, rósmarín og chiliflögum. Kryddið með salti og berið fram. Heilsa Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Í Léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar.Grænkálssnakk 1 búnt grænkál 3 msk ólífuolía 1 tsk sjávarsalt nýmalaður pipar, eftir smekk 1/2 tsk papríkukrydd smjörpappír Hitið ofninn í 180°C. Skerið stilkinn frá grænkálsblöðunum og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Hellið ólífuolíu yfir blöðin og veltið þeim upp úr olíunni. Kryddið með salti, pipar og papríkukryddi. Bakið blöðin í u.þ.b 15-20 mínútur.Hentublanda 70 g kasjúhnetur 70 g pekanhnetur 70 g möndlur 50 g graskersfræ 1 msk hampfræ 1 msk smjör 1 msk hlynsíróp 1 msk rósmarín chilflögur á hnífsoddi salt efir smekk Þurristið hneturnar og fræin á meðalheitri pönnu. Bætið hampfræunum saman við og ristið í stutta stund. Bærið smjörinu út á pönnuna ásamt hlynsírópi, rósmarín og chiliflögum. Kryddið með salti og berið fram.
Heilsa Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira