Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2014 09:04 vísir/getty Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi. Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.Sigurvegararnir í ár: Besta dramaseríaBreaking Bad Besta gamanseríaModern Family Aðalleikari í dramaseríuBryan Cranston, Breaking Bad Aðalleikari í míníseríu eða kvikmyndBenedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow Aðalleikkona í dramaseríuJulianna Margulies, The Good WifeÞeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/gettyAðalleikkona í míníseríu eða kvikmyndJessica Lange, American Horror Story: Coven Aðalleikari í gamanseríuJim Parsons, The Big Bang Theory Aðalleikkona í gamanseríuJulia Louis-Dreyfus, Veep RaunveruleikaþátturThe Amazing Race SkemmtiþátturThe Colbert Report MíníseríaFargoBreaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/gettySjónvarpsmyndThe Normal Heart Leikari í aukahlutverki í dramaseríuAaron Paul, Breaking Bad Leikkona í aukahlutverki í dramaseríuAnna Gunn, Breaking Bad Gestaleikari í dramaseríuJoe Morton, Scandal Gestaleikkona í dramaseríuAllison Janney, Masters of SexUzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/gettyHandrit dramaseríuMoira Walley-Beckett, Breaking Bad Leikstjóri dramaseríuCary Joji Fukunaga, True Detective Leikari í aukahlutverki í gamanseríuTy Burrell, Modern Family Leikkona í aukahlutverki í gamanseríuAllison Janney, Mom Gestaleikari í gamanseríuJimmy Fallon, Saturday Night Live Gestaleikkona í gamanseríuUzo Aduba, Orange Is the New BlackTy Burrell ánægður með styttuna.vísir/gettyHandrit gamanseríuLouis C.K., Louie Leikstjóri gamanseríuGail Mancuso, Modern Family Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndMartin Freeman, Sherlock: His Last Vow Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndKathy Bates, American Horror Story: Coven Handrit míníseríu eða bíómyndarSteven Moffat, Sherlock: His Last Vow Leikstjóri míníseríu eða bíómyndarColin Bucksey, FargoJessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty Game of Thrones Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi. Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.Sigurvegararnir í ár: Besta dramaseríaBreaking Bad Besta gamanseríaModern Family Aðalleikari í dramaseríuBryan Cranston, Breaking Bad Aðalleikari í míníseríu eða kvikmyndBenedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow Aðalleikkona í dramaseríuJulianna Margulies, The Good WifeÞeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/gettyAðalleikkona í míníseríu eða kvikmyndJessica Lange, American Horror Story: Coven Aðalleikari í gamanseríuJim Parsons, The Big Bang Theory Aðalleikkona í gamanseríuJulia Louis-Dreyfus, Veep RaunveruleikaþátturThe Amazing Race SkemmtiþátturThe Colbert Report MíníseríaFargoBreaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/gettySjónvarpsmyndThe Normal Heart Leikari í aukahlutverki í dramaseríuAaron Paul, Breaking Bad Leikkona í aukahlutverki í dramaseríuAnna Gunn, Breaking Bad Gestaleikari í dramaseríuJoe Morton, Scandal Gestaleikkona í dramaseríuAllison Janney, Masters of SexUzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/gettyHandrit dramaseríuMoira Walley-Beckett, Breaking Bad Leikstjóri dramaseríuCary Joji Fukunaga, True Detective Leikari í aukahlutverki í gamanseríuTy Burrell, Modern Family Leikkona í aukahlutverki í gamanseríuAllison Janney, Mom Gestaleikari í gamanseríuJimmy Fallon, Saturday Night Live Gestaleikkona í gamanseríuUzo Aduba, Orange Is the New BlackTy Burrell ánægður með styttuna.vísir/gettyHandrit gamanseríuLouis C.K., Louie Leikstjóri gamanseríuGail Mancuso, Modern Family Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndMartin Freeman, Sherlock: His Last Vow Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndKathy Bates, American Horror Story: Coven Handrit míníseríu eða bíómyndarSteven Moffat, Sherlock: His Last Vow Leikstjóri míníseríu eða bíómyndarColin Bucksey, FargoJessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty
Game of Thrones Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00
Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24