Pórósjenkó boðar til kosninga Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2014 20:38 Petro Porosjenko, forseti Úkraínu. Vísir/AFP Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. Rúmlega tvö þúsund hafa látið lífið í átökum úkraínska stjórnarhersins og sveitum aðskilnaðarsinna síðustu mánuði. Þá hafa um 330 þúsund neyðst til að flýja heimili sín. Pórósjenkó sagði í fjölmiðlum ytra í kvöld að ennþá væru margir stuðningsmenn Viktor Janúkóvitsj, fyrrum forseta, inn á úkraínska þinginu og því ætti þjóðin að fá tækifæri til að velja sér nýja þingmenn. Sergei Lavrov , utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa ætla senda aðra bílalest með hjálpargögnum til austurhluta Úkraínu innan fárra daga. Úkraínsk stjórnvöld heimilaði ekki komu fyrri bílalestarinnar sem sneri aftur til Rússlands um helgina. Í frétt BBC segir að Úkraínustjórn hafi óttast að innan um hjálpargögnin hafi leynst vopn sem hafi verið ætlað að koma í hendur aðskilnaðarsinna í Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar. Gögnunum var ekið frá Moskvu fyrr í mánuðinum í tæplega þrjú hundruð vörubílum. Úkraína Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. Rúmlega tvö þúsund hafa látið lífið í átökum úkraínska stjórnarhersins og sveitum aðskilnaðarsinna síðustu mánuði. Þá hafa um 330 þúsund neyðst til að flýja heimili sín. Pórósjenkó sagði í fjölmiðlum ytra í kvöld að ennþá væru margir stuðningsmenn Viktor Janúkóvitsj, fyrrum forseta, inn á úkraínska þinginu og því ætti þjóðin að fá tækifæri til að velja sér nýja þingmenn. Sergei Lavrov , utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa ætla senda aðra bílalest með hjálpargögnum til austurhluta Úkraínu innan fárra daga. Úkraínsk stjórnvöld heimilaði ekki komu fyrri bílalestarinnar sem sneri aftur til Rússlands um helgina. Í frétt BBC segir að Úkraínustjórn hafi óttast að innan um hjálpargögnin hafi leynst vopn sem hafi verið ætlað að koma í hendur aðskilnaðarsinna í Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar. Gögnunum var ekið frá Moskvu fyrr í mánuðinum í tæplega þrjú hundruð vörubílum.
Úkraína Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira