Leiknir mótorhjólamenn Finnur Thorlacius skrifar 21. ágúst 2014 10:43 Svo leiknir eru sumir á mótorhjólum að það dugar þeim einfaldlega ekki að stjórna þeim listilega heldur blanda þeir saman ökuleikni sinni og hittni með hinum ýmsu hlutum. Þessir tveir sem hér sjást, Julien Welsche og Guillome Gleyo, taka þessa list í hæstu hæðir með körfuboltum, svifdiskum, fótboltum, hornaboltakylfum, eldi, vatnsblöðrum, hjólbrettum og fleira dóti sem til fellur. Leikni þeirra er á fárra færi og sjón sögu ríkari. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent
Svo leiknir eru sumir á mótorhjólum að það dugar þeim einfaldlega ekki að stjórna þeim listilega heldur blanda þeir saman ökuleikni sinni og hittni með hinum ýmsu hlutum. Þessir tveir sem hér sjást, Julien Welsche og Guillome Gleyo, taka þessa list í hæstu hæðir með körfuboltum, svifdiskum, fótboltum, hornaboltakylfum, eldi, vatnsblöðrum, hjólbrettum og fleira dóti sem til fellur. Leikni þeirra er á fárra færi og sjón sögu ríkari.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent