Hollar amerískar pönnukökur Rikka skrifar 21. ágúst 2014 09:14 mynd/Rikka Hér kemur uppskrift af gómsætum amerískum pönnukökum úr Léttum sprettum sem einfalt er að búa til. Það besta við þessa uppskrift er að hún er bráðholl. Amerískar pönnukökur 300 g möndlumjöl 1 msk möluð hörfræ 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 3 egg 180 ml möndlumjólk 2 msk bráðin kókosolía Setjið þurrefnin saman í skál. Blandið eggjum og mjólk saman í annarri skál og hrærið saman. Bætið kókosolíunni saman við og hrærið saman við þurrefnin. Hitið örlitla kókosolíu á meðalheitri pönnu. Hellið ca 2 msk af deigi á pönnuna og bakið í u.þ.b 2 mínútur á hvorri hlið eða það til að pönnukökurnar hafa bakast í gegn. Endurtakið þar til að deigið er uppurið. Berið fram með hlynsírópi og bláberjum. Dögurður Heilsa Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið
Hér kemur uppskrift af gómsætum amerískum pönnukökum úr Léttum sprettum sem einfalt er að búa til. Það besta við þessa uppskrift er að hún er bráðholl. Amerískar pönnukökur 300 g möndlumjöl 1 msk möluð hörfræ 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 3 egg 180 ml möndlumjólk 2 msk bráðin kókosolía Setjið þurrefnin saman í skál. Blandið eggjum og mjólk saman í annarri skál og hrærið saman. Bætið kókosolíunni saman við og hrærið saman við þurrefnin. Hitið örlitla kókosolíu á meðalheitri pönnu. Hellið ca 2 msk af deigi á pönnuna og bakið í u.þ.b 2 mínútur á hvorri hlið eða það til að pönnukökurnar hafa bakast í gegn. Endurtakið þar til að deigið er uppurið. Berið fram með hlynsírópi og bláberjum.
Dögurður Heilsa Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið