Sala rafmagsbíla og jepplinga eykst mest í Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 18. september 2014 11:35 Mesta aukning varð í sölu rafmagnsbíla, eins og þessa BMW i3 bíls. Sala bíla í Evrópu hefur aukist um 6% það sem af er ári en miklar breytingar hafa orðið á því hvaða gerðir bíla Evrópumenn velja sér. Sem dæmi jókst sala rafmagnsbíla um 91% á fyrri helmingi ársins og sala jepplinga um 89%. Sala lúxusbíla gengur einnig vel og í flokkunum lúxusbílar með coupe-lagi og mjög dýrir lúxusbílar hefur orðið 34% aukning í sölu. Í flokki lúxusjeppa varð 15% aukning og í flokki lúxusjepplinga varð 9% aukning. Mesta minnkun hefur orðið í flokkunum ódýrari bílar með coupe-lagi (26%), blæjubílar (12%) og smærri fjölnotabílar (9%). Sjá má alla flokka bíla og hvernig þeim hefur farnast í samanburði við sölu síðasta árs hér að neðan. Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent
Sala bíla í Evrópu hefur aukist um 6% það sem af er ári en miklar breytingar hafa orðið á því hvaða gerðir bíla Evrópumenn velja sér. Sem dæmi jókst sala rafmagnsbíla um 91% á fyrri helmingi ársins og sala jepplinga um 89%. Sala lúxusbíla gengur einnig vel og í flokkunum lúxusbílar með coupe-lagi og mjög dýrir lúxusbílar hefur orðið 34% aukning í sölu. Í flokki lúxusjeppa varð 15% aukning og í flokki lúxusjepplinga varð 9% aukning. Mesta minnkun hefur orðið í flokkunum ódýrari bílar með coupe-lagi (26%), blæjubílar (12%) og smærri fjölnotabílar (9%). Sjá má alla flokka bíla og hvernig þeim hefur farnast í samanburði við sölu síðasta árs hér að neðan.
Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent