Sala rafmagsbíla og jepplinga eykst mest í Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 18. september 2014 11:35 Mesta aukning varð í sölu rafmagnsbíla, eins og þessa BMW i3 bíls. Sala bíla í Evrópu hefur aukist um 6% það sem af er ári en miklar breytingar hafa orðið á því hvaða gerðir bíla Evrópumenn velja sér. Sem dæmi jókst sala rafmagnsbíla um 91% á fyrri helmingi ársins og sala jepplinga um 89%. Sala lúxusbíla gengur einnig vel og í flokkunum lúxusbílar með coupe-lagi og mjög dýrir lúxusbílar hefur orðið 34% aukning í sölu. Í flokki lúxusjeppa varð 15% aukning og í flokki lúxusjepplinga varð 9% aukning. Mesta minnkun hefur orðið í flokkunum ódýrari bílar með coupe-lagi (26%), blæjubílar (12%) og smærri fjölnotabílar (9%). Sjá má alla flokka bíla og hvernig þeim hefur farnast í samanburði við sölu síðasta árs hér að neðan. Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent
Sala bíla í Evrópu hefur aukist um 6% það sem af er ári en miklar breytingar hafa orðið á því hvaða gerðir bíla Evrópumenn velja sér. Sem dæmi jókst sala rafmagnsbíla um 91% á fyrri helmingi ársins og sala jepplinga um 89%. Sala lúxusbíla gengur einnig vel og í flokkunum lúxusbílar með coupe-lagi og mjög dýrir lúxusbílar hefur orðið 34% aukning í sölu. Í flokki lúxusjeppa varð 15% aukning og í flokki lúxusjepplinga varð 9% aukning. Mesta minnkun hefur orðið í flokkunum ódýrari bílar með coupe-lagi (26%), blæjubílar (12%) og smærri fjölnotabílar (9%). Sjá má alla flokka bíla og hvernig þeim hefur farnast í samanburði við sölu síðasta árs hér að neðan.
Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent