Heimatilbúið tannkrem án skaðlegra aukaefna Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 16. september 2014 16:15 Vísir/Getty Tannkrem er nauðsynlegt til þess að halda tönnunum hreinum og heilbrigðum. Mörg hefðbundin tannkrem eru þó full af skaðlegum aukaefnum sem geta haft slæm áhrif á heilsuna. Fyrir þá sem vilja forðast að nota öll eiturefni er sniðugt að prófa að búa til sitt eigið tannkrem.Hráefni sem þarf í tannkremið:3 matskeiðar lífræn kókosolía 3 matskeiðar matarsódi 10 dropar piparmyntu ilmkjarnaolía 3-4 dropar fljótandi stevíaLeiðbeiningar:Kókosolían þarf að vera við stofuhita. Blandið kókosolíunni, matarsódanum, piparmyntuolíunni og stevíunni saman í skál. Hrærið saman þangað til að áferðin er orðin mjúk og engir kekkir eru lengur í blöndunni. Hellið blöndunni í hreina glerkrukku með loki. Notið um það bil teskeið til þess að bursta tennurnar. Burstið tennurnar eins og venjulega. Heilsa Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið
Tannkrem er nauðsynlegt til þess að halda tönnunum hreinum og heilbrigðum. Mörg hefðbundin tannkrem eru þó full af skaðlegum aukaefnum sem geta haft slæm áhrif á heilsuna. Fyrir þá sem vilja forðast að nota öll eiturefni er sniðugt að prófa að búa til sitt eigið tannkrem.Hráefni sem þarf í tannkremið:3 matskeiðar lífræn kókosolía 3 matskeiðar matarsódi 10 dropar piparmyntu ilmkjarnaolía 3-4 dropar fljótandi stevíaLeiðbeiningar:Kókosolían þarf að vera við stofuhita. Blandið kókosolíunni, matarsódanum, piparmyntuolíunni og stevíunni saman í skál. Hrærið saman þangað til að áferðin er orðin mjúk og engir kekkir eru lengur í blöndunni. Hellið blöndunni í hreina glerkrukku með loki. Notið um það bil teskeið til þess að bursta tennurnar. Burstið tennurnar eins og venjulega.
Heilsa Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið