Þetta var æðisleg upplifun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2014 07:00 Sigrún Ella (nr. 28) lék vel í sínum fyrsta landsleik. Vísir/Andri Marinó Ísland vann öruggan sigur á Ísrael í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni HM 2015 á laugardaginn. Íslensku stelpurnar mættu ekki mikilli mótspyrnu, en ísraelska liðið átti til að mynda ekki skot að íslenska markinu í leiknum.Þrjú mörk dugðu gegn slöku liðiDagný Brynjarsdóttir skoraði fyrsta markið á 2. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Hallberu Gísladóttur og mistök Hanit Scwarz, í marki Ísraels. Þetta var níunda mark Dagnýjar í 47 landsleikjum. Fanndís Friðriksdóttir bætti öðru marki við á 26. mínútu með fallegu skoti fyrir utan vítateig. Þriðja markið kom svo í uppbótartíma, en þar var að verki fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sem hefur nú skorað 16 mörk í 77 landsleikjum. Mörkin hefðu getað orðið fleiri, en Ísland lét þrjú duga gegn slöku liði sem sýndi oft leiðinlega tilburði. Leikmenn Ísraels lágu hvað eftir annað í grasinu en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari var mjög ósáttur við framkomu þeirra. „Þetta er bara til skammar og kvennaknattspyrnunni ekki til framdráttar. Það fannst öllum þetta leiðinlegt og ég vil ekki sjá þetta,“ sagði Freyr í samtali við Fréttablaðið eftir leikinn. Hann sagði að íslenska liðið hefði oft spilað betur: „Við töluðum um það að við þyrftum að taka betri ákvarðanir á þeirra sóknarhelming. Ég er ósáttur við of mikið af sendingum sem fóru ekki á bláa treyju, en mörkin þrjú voru fín,“ sagði Freyr sem hrósaði varamönnunum þremur: „Þetta voru frábærar innkomur hjá Sigrúnu (Ellu Einarsdóttur), Guðmundu (Brynju Óladóttur) og Gunnhildi (Yrsu Jónsdóttur), og þá sérstaklega hjá Sigrúnu. Hún var að spila sinn fyrsta leik og mér fannst hún frábær.“Langaði að breyta til Þessi nýjasta landsliðskona Íslands var að vonum ánægð þegar Fréttablaðið heyrði í henni hljóðið í gær. „Þetta var æðisleg upplifun,“ sagði Sigrún sem sagðist hafa fundið sig vel á þeim rúmu 20 mínútum sem hún spilaði í leiknum: „Þetta gekk nokkuð vel. Ég reyndi bara að gera það sem ég hef verið að gera í sumar. Þetta voru skemmtilegar mínútur sem ég fékk á móti Ísrael.“ Sigrún, sem leikur sem hægri kantmaður, er uppalinn FH-ingur en gekk í raðir Stjörnunnar fyrir tímabilið. Hún segist ekki sjá eftir þeirri ákvörðun: „Mig langaði aðeins að breyta til. Ég var búin að vera í FH frá því ég var fimm ára og langaði í smá tilbreytingu og meiri áskorun,“ sagði Sigrún og bætti við: „Stjarnan er auðvitað Íslandsmeistari og ég leit á það sem hörkuáskorun að fara í þetta sterka lið. Ég sé ekki eftir þessari ákvörðun.“ Stjörnunni hefur gengið allt í haginn á tímabilinu, en liðið á Íslandsmeistaratitilinn vísan þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi-deild kvenna. Stjarnan tryggði sér einnig bikarmeistaratitilinn með 4-0 sigri á Selfossi fyrir tveimur vikum, en þetta var fyrsti titilinn sem Sigrún vinnur í meistaraflokki. Hún stefnir á að halda sæti sínu í íslenska landsliðinu: „Já, þar vil ég vera. Og miðað við byrjunina er það alveg raunhæft og vonandi gengur það eftir,“ sagði Sigrún Ella Einarsdóttur, nýjasta landsliðskona Íslands að lokum. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Freyr: Viljum byrja undirbúninginn fyrir EM 2017 Freyr Alexandersson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september. 3. september 2014 14:29 Freyr: Þetta var til skammar Freyr var ekki sáttur með framkomu ísraelska liðsins í landsleik dagsins. 13. september 2014 20:25 Þarf að skoða yngri leikmenn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu. 4. september 2014 06:00 Freyr: Þú verður að klára færin "Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. 21. ágúst 2014 21:58 Skil sátt við landsliðið Þóra B. Helgadóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Ísrael í dag og gegn Serbíu á miðvikudaginn en það verða síðustu landsleikir hennar. Þóra gerir ráð fyrir að leggja hanskana á hilluna í haust. 13. september 2014 07:00 Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. 3. september 2014 13:34 Ólína hætt með landsliðinu Bakvörðurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir tilkynnti í viðtali á RÚV í hálfleik Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli að hún sé búinn að setja landsliðsskóna upp í hillu. 13. september 2014 18:33 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti Draumur íslenska kvennalandsliðsins um að spila á HM í Kanada á næsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. 21. ágúst 2014 15:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 3-0 | Auðvelt en ekki fallegt á Laugardalsvelli Ísland vann afar þægilegan sigur á Ísrael í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en sigurinn var síst of stór. 13. september 2014 00:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Ísland vann öruggan sigur á Ísrael í næstsíðasta leik liðsins í undankeppni HM 2015 á laugardaginn. Íslensku stelpurnar mættu ekki mikilli mótspyrnu, en ísraelska liðið átti til að mynda ekki skot að íslenska markinu í leiknum.Þrjú mörk dugðu gegn slöku liðiDagný Brynjarsdóttir skoraði fyrsta markið á 2. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Hallberu Gísladóttur og mistök Hanit Scwarz, í marki Ísraels. Þetta var níunda mark Dagnýjar í 47 landsleikjum. Fanndís Friðriksdóttir bætti öðru marki við á 26. mínútu með fallegu skoti fyrir utan vítateig. Þriðja markið kom svo í uppbótartíma, en þar var að verki fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sem hefur nú skorað 16 mörk í 77 landsleikjum. Mörkin hefðu getað orðið fleiri, en Ísland lét þrjú duga gegn slöku liði sem sýndi oft leiðinlega tilburði. Leikmenn Ísraels lágu hvað eftir annað í grasinu en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari var mjög ósáttur við framkomu þeirra. „Þetta er bara til skammar og kvennaknattspyrnunni ekki til framdráttar. Það fannst öllum þetta leiðinlegt og ég vil ekki sjá þetta,“ sagði Freyr í samtali við Fréttablaðið eftir leikinn. Hann sagði að íslenska liðið hefði oft spilað betur: „Við töluðum um það að við þyrftum að taka betri ákvarðanir á þeirra sóknarhelming. Ég er ósáttur við of mikið af sendingum sem fóru ekki á bláa treyju, en mörkin þrjú voru fín,“ sagði Freyr sem hrósaði varamönnunum þremur: „Þetta voru frábærar innkomur hjá Sigrúnu (Ellu Einarsdóttur), Guðmundu (Brynju Óladóttur) og Gunnhildi (Yrsu Jónsdóttur), og þá sérstaklega hjá Sigrúnu. Hún var að spila sinn fyrsta leik og mér fannst hún frábær.“Langaði að breyta til Þessi nýjasta landsliðskona Íslands var að vonum ánægð þegar Fréttablaðið heyrði í henni hljóðið í gær. „Þetta var æðisleg upplifun,“ sagði Sigrún sem sagðist hafa fundið sig vel á þeim rúmu 20 mínútum sem hún spilaði í leiknum: „Þetta gekk nokkuð vel. Ég reyndi bara að gera það sem ég hef verið að gera í sumar. Þetta voru skemmtilegar mínútur sem ég fékk á móti Ísrael.“ Sigrún, sem leikur sem hægri kantmaður, er uppalinn FH-ingur en gekk í raðir Stjörnunnar fyrir tímabilið. Hún segist ekki sjá eftir þeirri ákvörðun: „Mig langaði aðeins að breyta til. Ég var búin að vera í FH frá því ég var fimm ára og langaði í smá tilbreytingu og meiri áskorun,“ sagði Sigrún og bætti við: „Stjarnan er auðvitað Íslandsmeistari og ég leit á það sem hörkuáskorun að fara í þetta sterka lið. Ég sé ekki eftir þessari ákvörðun.“ Stjörnunni hefur gengið allt í haginn á tímabilinu, en liðið á Íslandsmeistaratitilinn vísan þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi-deild kvenna. Stjarnan tryggði sér einnig bikarmeistaratitilinn með 4-0 sigri á Selfossi fyrir tveimur vikum, en þetta var fyrsti titilinn sem Sigrún vinnur í meistaraflokki. Hún stefnir á að halda sæti sínu í íslenska landsliðinu: „Já, þar vil ég vera. Og miðað við byrjunina er það alveg raunhæft og vonandi gengur það eftir,“ sagði Sigrún Ella Einarsdóttur, nýjasta landsliðskona Íslands að lokum.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Freyr: Viljum byrja undirbúninginn fyrir EM 2017 Freyr Alexandersson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september. 3. september 2014 14:29 Freyr: Þetta var til skammar Freyr var ekki sáttur með framkomu ísraelska liðsins í landsleik dagsins. 13. september 2014 20:25 Þarf að skoða yngri leikmenn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu. 4. september 2014 06:00 Freyr: Þú verður að klára færin "Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. 21. ágúst 2014 21:58 Skil sátt við landsliðið Þóra B. Helgadóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Ísrael í dag og gegn Serbíu á miðvikudaginn en það verða síðustu landsleikir hennar. Þóra gerir ráð fyrir að leggja hanskana á hilluna í haust. 13. september 2014 07:00 Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. 3. september 2014 13:34 Ólína hætt með landsliðinu Bakvörðurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir tilkynnti í viðtali á RÚV í hálfleik Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli að hún sé búinn að setja landsliðsskóna upp í hillu. 13. september 2014 18:33 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti Draumur íslenska kvennalandsliðsins um að spila á HM í Kanada á næsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. 21. ágúst 2014 15:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 3-0 | Auðvelt en ekki fallegt á Laugardalsvelli Ísland vann afar þægilegan sigur á Ísrael í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en sigurinn var síst of stór. 13. september 2014 00:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Freyr: Viljum byrja undirbúninginn fyrir EM 2017 Freyr Alexandersson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september. 3. september 2014 14:29
Freyr: Þetta var til skammar Freyr var ekki sáttur með framkomu ísraelska liðsins í landsleik dagsins. 13. september 2014 20:25
Þarf að skoða yngri leikmenn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu. 4. september 2014 06:00
Freyr: Þú verður að klára færin "Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. 21. ágúst 2014 21:58
Skil sátt við landsliðið Þóra B. Helgadóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Ísrael í dag og gegn Serbíu á miðvikudaginn en það verða síðustu landsleikir hennar. Þóra gerir ráð fyrir að leggja hanskana á hilluna í haust. 13. september 2014 07:00
Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. 3. september 2014 13:34
Ólína hætt með landsliðinu Bakvörðurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir tilkynnti í viðtali á RÚV í hálfleik Íslands og Ísrael á Laugardalsvelli að hún sé búinn að setja landsliðsskóna upp í hillu. 13. september 2014 18:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti Draumur íslenska kvennalandsliðsins um að spila á HM í Kanada á næsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. 21. ágúst 2014 15:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 3-0 | Auðvelt en ekki fallegt á Laugardalsvelli Ísland vann afar þægilegan sigur á Ísrael í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en sigurinn var síst of stór. 13. september 2014 00:01