Nauðsyn að skattleggja skaðvalda gegn heilsu þjóðarinnar Linda Blöndal skrifar 14. september 2014 19:06 SÍBS hefur í langan tíma tekið saman upplýsingar um heilsufar þjóðarinnar og bendir á að Íslendingar séu nú feitastir allra Norðurlandabúa. Með hækkun matarskatts á holla vöru, lækkun gjalda á sykraðar vörur og með niðurfellingu sykurskattsins er farin kolrön leið í að bæta heilsu- og holdarfar þjóðarinnar, segir framkvæmdastjóri Sambandsins. Í fjárlagafrumvarpinu eru slíkar skattabreytingar boðaðar.Skatturinn settur á í fyrraSykurskatturinn var settur á í mars í fyrra. Gjöld á hreinum sykri hækkuðu þá um 150 krónur á kílóið og á aðrar vörur í hlutfalli við sykurinnihald, t.d. í kexi, morgunkorni og bragðbættum mjólkurvörum. Gagnrýnendur fjárlagafrumvarpsins nefna að of lítil reynsla sé komi á hvort skatturinn beini fólki inn á hollari brautir. Bjarni Benediktsson fjármálaráherra segir að rökin fyrir afnæmi skattsins sé að hann hafi ekki haft þau lýðheilsufræðileg áhrif sem vænst var. Norðurlöndin setja öll sykurskatt á matvæli, einungis í mismunandi útfærslum. „Og nú á að kippa þessu alfarið úr sambandi og það þrátt fyrir að það sé margsannað að sykur er einn helsti óvinur okkar hvað mataræði varðar,“ sagði Guðmundur í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Þarf sömu meðhöndlun og áfengi og tóbakGuðmundur segir að forvarnir og skattlagning sé blönduð leið og sú besta. „Alveg eins og með áfengis- og tóbaksgjöld þá þarf vissulega fræðslu og forvarnarstarfsemi. Á hverju ári koma á fimmta þúsund nýir neytendur út á markaðinn og þessu fólki þarf að kenna að borða rétt líka, ekkert síður en að það sé óhollt að drekka mikið áfengi eða reykja. Þetta fellur í sama flokk hvað varðar skaðvalda gagnvart lýðheilsu.“ Innlendar rannsóknir og jafnvel hóflegur skattur geti stöðvað þyngaraukningu landsmanna. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
SÍBS hefur í langan tíma tekið saman upplýsingar um heilsufar þjóðarinnar og bendir á að Íslendingar séu nú feitastir allra Norðurlandabúa. Með hækkun matarskatts á holla vöru, lækkun gjalda á sykraðar vörur og með niðurfellingu sykurskattsins er farin kolrön leið í að bæta heilsu- og holdarfar þjóðarinnar, segir framkvæmdastjóri Sambandsins. Í fjárlagafrumvarpinu eru slíkar skattabreytingar boðaðar.Skatturinn settur á í fyrraSykurskatturinn var settur á í mars í fyrra. Gjöld á hreinum sykri hækkuðu þá um 150 krónur á kílóið og á aðrar vörur í hlutfalli við sykurinnihald, t.d. í kexi, morgunkorni og bragðbættum mjólkurvörum. Gagnrýnendur fjárlagafrumvarpsins nefna að of lítil reynsla sé komi á hvort skatturinn beini fólki inn á hollari brautir. Bjarni Benediktsson fjármálaráherra segir að rökin fyrir afnæmi skattsins sé að hann hafi ekki haft þau lýðheilsufræðileg áhrif sem vænst var. Norðurlöndin setja öll sykurskatt á matvæli, einungis í mismunandi útfærslum. „Og nú á að kippa þessu alfarið úr sambandi og það þrátt fyrir að það sé margsannað að sykur er einn helsti óvinur okkar hvað mataræði varðar,“ sagði Guðmundur í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Þarf sömu meðhöndlun og áfengi og tóbakGuðmundur segir að forvarnir og skattlagning sé blönduð leið og sú besta. „Alveg eins og með áfengis- og tóbaksgjöld þá þarf vissulega fræðslu og forvarnarstarfsemi. Á hverju ári koma á fimmta þúsund nýir neytendur út á markaðinn og þessu fólki þarf að kenna að borða rétt líka, ekkert síður en að það sé óhollt að drekka mikið áfengi eða reykja. Þetta fellur í sama flokk hvað varðar skaðvalda gagnvart lýðheilsu.“ Innlendar rannsóknir og jafnvel hóflegur skattur geti stöðvað þyngaraukningu landsmanna.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira