Þvinganir vegna Úkraínu hertar Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2014 08:03 57 úkraínskum hermönnum var nýlega sleppt úr haldið aðskilnaðarsinna. Vísir/AFP Nýjar viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi hafa tekið gildi. Þvingununum er meðal annars ætlað að koma í veg fyrir lánveitingar til fimm ríkisbanka í Rússlandi. Einnig var 24 rússneskum embættismönnum á lista yfir menn sem ekki mega ferðast til Evrópu og eignir þeirra í Evrópu voru frystar. Á vef BBC segir að þvingununum verði hugsanlega aflétt ef vopnahléið í Úkraínu heldur til lengdar. Stjórnvöld í Rússlandi skipuleggja nú viðbrögð sín við þessum nýju þvingunum, sem lýst er sem óvinveittum. BBC hefur eftir háttsettum embættismanni í Moskvu að hugsanlega muni Rússar beita þvingunum á innflutning bíla frá Evrópusambandinu. Barack Obama sagði í vikunni að Bandaríkin myndu einnig herða þvinganir sýnar gegn Rússlandi, en að frekari upplýsingar um þvinganirnar yrðu gefnar upp í dag. Evrópusambandið og Bandaríkin hafa sakað stjórnvöld í Moskvu um að styðja við bakið á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu, með vopnum, þjálfun og hermönnum. NATO segir að um þúsund rússneskir hermenn séu enn staðsettir í Úkraínu, þó þeim hafi fækkað undanfarið. Þrátt fyrir mikla spennu á svæðinu skiptust aðskilnaðarsinnar og her Úkraínu á föngum í vikunni. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur 57 hermönnum verið sleppt fyrir 31 aðskilnaðarsinna. Fangaskiptin eru hluti af vopnahléi sem samþykkt var í Hvíta-Rússlandi fyrr í mánuðinum. Þrátt fyrir fangaskiptin er gert ráð fyrir því að bæði aðskilnaðarsinnar og herinn haldi hundruðum manna föngnum. Frekari viðræður um fangaskipti standa nú yfir. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Nýjar viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi hafa tekið gildi. Þvingununum er meðal annars ætlað að koma í veg fyrir lánveitingar til fimm ríkisbanka í Rússlandi. Einnig var 24 rússneskum embættismönnum á lista yfir menn sem ekki mega ferðast til Evrópu og eignir þeirra í Evrópu voru frystar. Á vef BBC segir að þvingununum verði hugsanlega aflétt ef vopnahléið í Úkraínu heldur til lengdar. Stjórnvöld í Rússlandi skipuleggja nú viðbrögð sín við þessum nýju þvingunum, sem lýst er sem óvinveittum. BBC hefur eftir háttsettum embættismanni í Moskvu að hugsanlega muni Rússar beita þvingunum á innflutning bíla frá Evrópusambandinu. Barack Obama sagði í vikunni að Bandaríkin myndu einnig herða þvinganir sýnar gegn Rússlandi, en að frekari upplýsingar um þvinganirnar yrðu gefnar upp í dag. Evrópusambandið og Bandaríkin hafa sakað stjórnvöld í Moskvu um að styðja við bakið á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu, með vopnum, þjálfun og hermönnum. NATO segir að um þúsund rússneskir hermenn séu enn staðsettir í Úkraínu, þó þeim hafi fækkað undanfarið. Þrátt fyrir mikla spennu á svæðinu skiptust aðskilnaðarsinnar og her Úkraínu á föngum í vikunni. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur 57 hermönnum verið sleppt fyrir 31 aðskilnaðarsinna. Fangaskiptin eru hluti af vopnahléi sem samþykkt var í Hvíta-Rússlandi fyrr í mánuðinum. Þrátt fyrir fangaskiptin er gert ráð fyrir því að bæði aðskilnaðarsinnar og herinn haldi hundruðum manna föngnum. Frekari viðræður um fangaskipti standa nú yfir.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira