Breytingar framundan á Reykjavíkurmaraþoninu 11. september 2014 16:56 Myndefni tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Andri Marinó Breytinga er að vænta á Reykjavíkurmaraþoninu en fram kemur í dómsúrskurði yfirdómnefndar Reykjavíkurmaraþonsins að breytingar séu nauðsynlegar til þess að tryggja að hlutir líkt og ásökunin sem kæra Péturs Sturlu Bjarnarsonar á hendur Arnars Péturssonar byggist á gerist ekki aftur. Dómnefndin ákvað að sýkna kröfu Péturs um að þátttaka Arnars yrði gerði ógild í ljósi þess að ekki væri hægt að segja með fullri vissu að meintir aðstoðarmenn Arnars hefðu veitt honum drykki líkt og kæran gaf til kynna né aðstoðað hann að öðru leyti. Ekki væri næg sönnun fyrir því að Arnar hefði notið aðstoðar þeirra á meðan keppni stóð. Þá kemur fram í skýrslunni að Arnar var 9,20 mínútum á undan Pétri í mark og var það mat dómnefndarinnar að fylgd umræddra hjólreiðamanna hafi ekki haft áhrif á niðurstöðu Íslandsmeistaramóts karla í maraþoni. Dómnefndin tekur tillit til þess að starfsmenn og áhorfendur hafi bent þeim á það að fjöldi manns virtist hafa hlaupið með hjólareiðafólki þótt ekki sé hægt að sanna að þau hafi notið aðstoðar þeirra. Mun verða sérstakt átak til þess að fylgjast með þessu á næsta ári segir í skýrslunni. Einnig nefnir kæran að nauðsynlegt virðist vera að fjölga dómurum á hlaupabrautinni til þess að fylgjast betur með. Er það skylda dómara að aðvara keppendur verði þeir uppvísir að því að brjóta reglurnar en enginn dómari veitti Arnari aðvörun. Íþróttir Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
Breytinga er að vænta á Reykjavíkurmaraþoninu en fram kemur í dómsúrskurði yfirdómnefndar Reykjavíkurmaraþonsins að breytingar séu nauðsynlegar til þess að tryggja að hlutir líkt og ásökunin sem kæra Péturs Sturlu Bjarnarsonar á hendur Arnars Péturssonar byggist á gerist ekki aftur. Dómnefndin ákvað að sýkna kröfu Péturs um að þátttaka Arnars yrði gerði ógild í ljósi þess að ekki væri hægt að segja með fullri vissu að meintir aðstoðarmenn Arnars hefðu veitt honum drykki líkt og kæran gaf til kynna né aðstoðað hann að öðru leyti. Ekki væri næg sönnun fyrir því að Arnar hefði notið aðstoðar þeirra á meðan keppni stóð. Þá kemur fram í skýrslunni að Arnar var 9,20 mínútum á undan Pétri í mark og var það mat dómnefndarinnar að fylgd umræddra hjólreiðamanna hafi ekki haft áhrif á niðurstöðu Íslandsmeistaramóts karla í maraþoni. Dómnefndin tekur tillit til þess að starfsmenn og áhorfendur hafi bent þeim á það að fjöldi manns virtist hafa hlaupið með hjólareiðafólki þótt ekki sé hægt að sanna að þau hafi notið aðstoðar þeirra. Mun verða sérstakt átak til þess að fylgjast með þessu á næsta ári segir í skýrslunni. Einnig nefnir kæran að nauðsynlegt virðist vera að fjölga dómurum á hlaupabrautinni til þess að fylgjast betur með. Er það skylda dómara að aðvara keppendur verði þeir uppvísir að því að brjóta reglurnar en enginn dómari veitti Arnari aðvörun.
Íþróttir Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45