Súpergrænt pestó og frækex Rikka skrifar 11. september 2014 10:05 Þessi pestó uppskrift er með þeim einfaldari og hollari sem fyrirfinnst. Ekki er verra að það er á sama tíma ótrúlega bragðgott, bæði fyrir bragðlaukana og sálina. Frækexið er örlítið flóknara en frábært að eiga til sem millimálsbita með allskyns gómsætu áleggi. Supergrænt pestó 1/2 brokkolí8 grænkálsslauf 2-3 hvítlauksrif 40 g steinselja 40 g basillauf 80 g valhnetur 80 ml ólífuolía safi af 1 sítrónu salt Frækex 40 g chia fræ 40 g sólblómafræ 40 g graskersfræ 40 g sesamfræ 200 ml vatn 1 tsk ítalskt hvítlaukskrydd 1 msk ferskt saxað rósmarín sjávarsalt, eftir smekk Hitið ofninn í 150°C. Setjið allt saman í skál og látið standa í 5 mínútur. Deigið á að vera svolítið þykkt í sér. Dreifið deiginu á smjörpappírsklædda ofnplötu 5-6 mm þykkt. Bakið í 30 mín. Takið kex úr ofni, leggið smjörpappír ofan á og snúið við. Skerið kexið í bita, setjið aftur í ofninn og bakið áfram í 30 mínútur. Dögurður Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Orkubitar- frábærir milli mála Færðu stundum sykurlöngun seinnipartinn? Þessir orkubitar eru frábærir til að narta í þegar löngunin í sætindi gera var við sig. 9. júlí 2014 13:29 Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Snakk á milli mála Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar. 28. ágúst 2014 09:00 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Þessi pestó uppskrift er með þeim einfaldari og hollari sem fyrirfinnst. Ekki er verra að það er á sama tíma ótrúlega bragðgott, bæði fyrir bragðlaukana og sálina. Frækexið er örlítið flóknara en frábært að eiga til sem millimálsbita með allskyns gómsætu áleggi. Supergrænt pestó 1/2 brokkolí8 grænkálsslauf 2-3 hvítlauksrif 40 g steinselja 40 g basillauf 80 g valhnetur 80 ml ólífuolía safi af 1 sítrónu salt Frækex 40 g chia fræ 40 g sólblómafræ 40 g graskersfræ 40 g sesamfræ 200 ml vatn 1 tsk ítalskt hvítlaukskrydd 1 msk ferskt saxað rósmarín sjávarsalt, eftir smekk Hitið ofninn í 150°C. Setjið allt saman í skál og látið standa í 5 mínútur. Deigið á að vera svolítið þykkt í sér. Dreifið deiginu á smjörpappírsklædda ofnplötu 5-6 mm þykkt. Bakið í 30 mín. Takið kex úr ofni, leggið smjörpappír ofan á og snúið við. Skerið kexið í bita, setjið aftur í ofninn og bakið áfram í 30 mínútur.
Dögurður Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Orkubitar- frábærir milli mála Færðu stundum sykurlöngun seinnipartinn? Þessir orkubitar eru frábærir til að narta í þegar löngunin í sætindi gera var við sig. 9. júlí 2014 13:29 Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Snakk á milli mála Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar. 28. ágúst 2014 09:00 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Orkubitar- frábærir milli mála Færðu stundum sykurlöngun seinnipartinn? Þessir orkubitar eru frábærir til að narta í þegar löngunin í sætindi gera var við sig. 9. júlí 2014 13:29
Pönnusteiktur lax með döðlum – að hætti Rikku Pönnusteiktur lax með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og sítrónusmjörsósu að hætti Rikku 1. ágúst 2014 13:00
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14
Snakk á milli mála Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar. 28. ágúst 2014 09:00
Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00