Myndar áhugaverða staði í Breiðholtinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. september 2014 15:30 myndir/sig vicious „Ég er alinn upp í Hólahverfi og á unglingsárunum var Breiðholtið kallað Killah Hill í félagahópnum. Mig minnir að það sé úr texta með Cypress Hill,“ segir Siggeir Magnús Hafsteinsson, sem gengur undir listamannsnafninu Sig Vicious.Á Tumblr-síðu hans má finna þrjár myndaseríur undir nafninu Killah Hill en í seríunum eru aðeins myndir úr Breiðholtinu. „Þetta eru áhugaverðir staðir þá stundina sem myndin er tekin,“ segir Siggeir. Hann bjó öll sín uppvaxtarár í Breiðholtinu og flutti þangað aftur fyrir um það bil ári síðan. Ætlar hann að halda áfram með Killah Hill-seríuna?Siggeir, öðru nafni Sig Vicious.„Ég hugsa að ég taki meira þegar það byrjar að snjóa. Það getur allt gerst,“ segir hann. Siggeir er búinn að starfa sem hönnuður í sautján ár en er nýlega byrjaður að taka myndir. „Ég hugsa að ég eigi eftir að gera mun meira af því. Það er svo endalaust margt sem kveikir á innblæstrinum; tónlist, fólk, veður. Mér líður best úti í móa með myndavél,“ segir hann og bætir við að hann taki að sér alls kyns ljósmyndaverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr Killah Hill-seríunni en allar myndirnar má finna hér.Breiðholtslaug.Fellaskóli.Sparkvöllur við Asparfell.Blokkir í Efra-Breiðholti.Veggjakrot.Körfuboltavöllur. Menning Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
„Ég er alinn upp í Hólahverfi og á unglingsárunum var Breiðholtið kallað Killah Hill í félagahópnum. Mig minnir að það sé úr texta með Cypress Hill,“ segir Siggeir Magnús Hafsteinsson, sem gengur undir listamannsnafninu Sig Vicious.Á Tumblr-síðu hans má finna þrjár myndaseríur undir nafninu Killah Hill en í seríunum eru aðeins myndir úr Breiðholtinu. „Þetta eru áhugaverðir staðir þá stundina sem myndin er tekin,“ segir Siggeir. Hann bjó öll sín uppvaxtarár í Breiðholtinu og flutti þangað aftur fyrir um það bil ári síðan. Ætlar hann að halda áfram með Killah Hill-seríuna?Siggeir, öðru nafni Sig Vicious.„Ég hugsa að ég taki meira þegar það byrjar að snjóa. Það getur allt gerst,“ segir hann. Siggeir er búinn að starfa sem hönnuður í sautján ár en er nýlega byrjaður að taka myndir. „Ég hugsa að ég eigi eftir að gera mun meira af því. Það er svo endalaust margt sem kveikir á innblæstrinum; tónlist, fólk, veður. Mér líður best úti í móa með myndavél,“ segir hann og bætir við að hann taki að sér alls kyns ljósmyndaverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr Killah Hill-seríunni en allar myndirnar má finna hér.Breiðholtslaug.Fellaskóli.Sparkvöllur við Asparfell.Blokkir í Efra-Breiðholti.Veggjakrot.Körfuboltavöllur.
Menning Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira