Kelis drekkur ekki mjólkurhristinga Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. september 2014 18:30 Söngkonan Kelis sló í gegn árið 2003 með lagið Milkshake en söngkonan sagði frá því í samtali við Mirror í vikunni að hún væri ekki hrifin af mjólkurhristingum. „Það er fyndið en ég drekk reyndar ekki mjólkurhristinga,“ segir Kelis en lagið Milkshake fór á topp vinsældarlista um heim allan í den. Þó Kelis drekki ekki mjólkurhristinga þykir henni samt sem áður afar vænt um lagið. „Ég elska lagið Milkshake. Það er sniðugt. Ég veit hvað það þýddi, ég veit hvað það gerði fyrir tónlist og kvenkyns listamenn á þessum tíma. Ég segi ekki að ég hafi gert það ein en lagið átti stóran hlut í að tónlist fór í þá átt sem hún gerði,“ sagði hún í samtali við Spin í apríl á þessu ári. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Kelis sló í gegn árið 2003 með lagið Milkshake en söngkonan sagði frá því í samtali við Mirror í vikunni að hún væri ekki hrifin af mjólkurhristingum. „Það er fyndið en ég drekk reyndar ekki mjólkurhristinga,“ segir Kelis en lagið Milkshake fór á topp vinsældarlista um heim allan í den. Þó Kelis drekki ekki mjólkurhristinga þykir henni samt sem áður afar vænt um lagið. „Ég elska lagið Milkshake. Það er sniðugt. Ég veit hvað það þýddi, ég veit hvað það gerði fyrir tónlist og kvenkyns listamenn á þessum tíma. Ég segi ekki að ég hafi gert það ein en lagið átti stóran hlut í að tónlist fór í þá átt sem hún gerði,“ sagði hún í samtali við Spin í apríl á þessu ári.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira