Bílþjófur fær fyrir ferðina Finnur Thorlacius skrifar 26. september 2014 14:31 Fátt fer framhjá myndavélum þeim sem rússneskir bíleigendur setja gjarnan á mælaborð sitt til þess einmitt að verjast þjófum og misbeitingu ýmiskonar í umferðinni þar eystra. Hér sést þar sem bílþjófur vopnaður skammbyssu hyggsta ræna bíl á götum rússneskrar borgar. Hann er nú ekki heppnari en það að ökumaður bílsins ásamt tveimur farþegum hans spretta út úr bílnum og berja hann duglega fyrir ránstilraunina. Makleg málagjöld það og forvitnilegt áhorf. Það er myndavél á aðkomandi bíl sem nær þessum atburði. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent
Fátt fer framhjá myndavélum þeim sem rússneskir bíleigendur setja gjarnan á mælaborð sitt til þess einmitt að verjast þjófum og misbeitingu ýmiskonar í umferðinni þar eystra. Hér sést þar sem bílþjófur vopnaður skammbyssu hyggsta ræna bíl á götum rússneskrar borgar. Hann er nú ekki heppnari en það að ökumaður bílsins ásamt tveimur farþegum hans spretta út úr bílnum og berja hann duglega fyrir ránstilraunina. Makleg málagjöld það og forvitnilegt áhorf. Það er myndavél á aðkomandi bíl sem nær þessum atburði.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent