Seinustu dagar sykurskertrar Siggu Daggar? sigga dögg kynfræðingur skrifar 26. september 2014 11:00 Sigga Dögg, nú sykurskert til frambúðar (vonandi). Mynd/Aldís Pálsdóttir Nú er september að líða undir loka en mitt sykurskerta líf heldur áfram á brautinni sem ég er búin að vera á undanfarnar vikur. Ég hefði ekki trúað því fyrir nokkrum vikum síðan að ég myndi koma til með að lesa aftan á matvæli til að kanna hvort sykur væri eitt af fjórum fyrstu hráefnunum. Ótrúlegt alveg hreint. Ég er ekki orðin mjóna með glansandi hár og húð heldur er ég bara ég, ósköp venjuleg útgáfa af sjálfri mér en þú sú sem þarf ekki lengur sykur og langar eiginlega enn minna í hann. Það er eiginlega ekki fyrr en eftir að hafa markvisst pælt í neyslunni á honum sem ég skil hversu óþarfur hann oft var, eins og ég hef sagt oft áður, þetta var oft meiri vani en löngun. Þannig að nú er það bara áfram veginn og njóta þegar ég fæ mér dísæta súkkulaðiköku á kaffihúsi (á tyllidögum) og velja heilsusamlegri valkosti þegar ég baka heima sjálf. Þá hef ég loksins gefið mig og set nú hnetublöndu með fræjum og rúsínum í poka til að snakka á þegar mig vantar smá hressingu. (Ég hefði aldrei haldið að ég yrði ein af þeim en viti menn, þetta er furðu saðsamt og endist lengur heldur en súkkulaðistykki). Ég vona að átakið hafi náð að hreyfa við þér og þó mánuðurinn líði undir lok eftir nokkra daga þá tekur Meistaramánuður við svo það er ekki of seint að lofa sér breytingu á matarræðinu. Heilsa Lífið Meistaramánuður Tengdar fréttir Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07 Sykurskert sæla Siggu Daggar Það gekk á ýmsu í sykurátakinu í vikunni en heilt yfir þá held ég að þetta sykurminna líf verði að varanlegri breytingu á matarræði. 12. september 2014 09:00 Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00 Sykurskertur september Siggu Daggar Hér er rakin þriðja vikan mín í sykurskertum september. 19. september 2014 11:00 Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00 Er sykur sexí? All frá eplakökunni í bíómyndinni American Pie og yfir í kynlífsráð sem mæla með því að sleikja hunang af kynfærum hvors annars má velta því fyrir sér hvort matvæli og kynlíf fari saman. 8. september 2014 11:00 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið
Nú er september að líða undir loka en mitt sykurskerta líf heldur áfram á brautinni sem ég er búin að vera á undanfarnar vikur. Ég hefði ekki trúað því fyrir nokkrum vikum síðan að ég myndi koma til með að lesa aftan á matvæli til að kanna hvort sykur væri eitt af fjórum fyrstu hráefnunum. Ótrúlegt alveg hreint. Ég er ekki orðin mjóna með glansandi hár og húð heldur er ég bara ég, ósköp venjuleg útgáfa af sjálfri mér en þú sú sem þarf ekki lengur sykur og langar eiginlega enn minna í hann. Það er eiginlega ekki fyrr en eftir að hafa markvisst pælt í neyslunni á honum sem ég skil hversu óþarfur hann oft var, eins og ég hef sagt oft áður, þetta var oft meiri vani en löngun. Þannig að nú er það bara áfram veginn og njóta þegar ég fæ mér dísæta súkkulaðiköku á kaffihúsi (á tyllidögum) og velja heilsusamlegri valkosti þegar ég baka heima sjálf. Þá hef ég loksins gefið mig og set nú hnetublöndu með fræjum og rúsínum í poka til að snakka á þegar mig vantar smá hressingu. (Ég hefði aldrei haldið að ég yrði ein af þeim en viti menn, þetta er furðu saðsamt og endist lengur heldur en súkkulaðistykki). Ég vona að átakið hafi náð að hreyfa við þér og þó mánuðurinn líði undir lok eftir nokkra daga þá tekur Meistaramánuður við svo það er ekki of seint að lofa sér breytingu á matarræðinu.
Heilsa Lífið Meistaramánuður Tengdar fréttir Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07 Sykurskert sæla Siggu Daggar Það gekk á ýmsu í sykurátakinu í vikunni en heilt yfir þá held ég að þetta sykurminna líf verði að varanlegri breytingu á matarræði. 12. september 2014 09:00 Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00 Sykurskertur september Siggu Daggar Hér er rakin þriðja vikan mín í sykurskertum september. 19. september 2014 11:00 Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00 Er sykur sexí? All frá eplakökunni í bíómyndinni American Pie og yfir í kynlífsráð sem mæla með því að sleikja hunang af kynfærum hvors annars má velta því fyrir sér hvort matvæli og kynlíf fari saman. 8. september 2014 11:00 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið
Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07
Sykurskert sæla Siggu Daggar Það gekk á ýmsu í sykurátakinu í vikunni en heilt yfir þá held ég að þetta sykurminna líf verði að varanlegri breytingu á matarræði. 12. september 2014 09:00
Hvað er málið með Sykurlausan september? Um hvað snýst þessi Sykurlausi september, eru einhverjar reglur, hvað áttu að gera? 5. september 2014 09:00
Sykurskertur september Siggu Daggar Hér er rakin þriðja vikan mín í sykurskertum september. 19. september 2014 11:00
Leiðin að sykurlausri sælu Ég, Sigga Dögg, er dísæt sykuræta sem ætla að vera svotil sykurlaus í september. Hvað hef ég komið mér útí? Hér er dagbókin mín um meðvitað sykurleysi. 5. september 2014 11:00
Er sykur sexí? All frá eplakökunni í bíómyndinni American Pie og yfir í kynlífsráð sem mæla með því að sleikja hunang af kynfærum hvors annars má velta því fyrir sér hvort matvæli og kynlíf fari saman. 8. september 2014 11:00