Reyna aftur að lögleiða fjárhættuspil Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. september 2014 14:59 Tillaga Willums byggir á skýrslu sem unnin var fyrir áhugamenn um uppbyggingu spilahalla hér á landi. Vísir/getty/Daníel Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur nú í annað sinn lagt fram frumvarp á þingi sem heimilar fjárhættuspil. Frumvarpið fékk ekki efnislega meðferð þegar það var lagt fram síðasta vetur og er því nú endurflutt óbreytt.Aðeins eitt leyfi í boði Verði frumvarpið samþykkt sem lög verður ráðherra aðeins heimilt að veita eitt rekstrarleyfi. Rökin fyrir því má finna í greinargerð frumvarpsins en þar segir meðal annars að umfang eftirlits með spilahöll, sem jafnan eru kölluð spilavíti, sé töluvert og að rétt sé að fara hægt í sakirnar og auðvelda ráðherra að fullnægja eftirlitshlutverki sínu með því að afmarka fjölda spilahalla.Byggt á skýrslu áhugamannaDV greindi frá því í apríl síðastliðnum að frumvarpið sem Willum lagði fram þá, sem er lagt fram núna í óbreyttri mynd, byggi á skýrslu sem lögmaðurinn Lúðvík Bergvinsson vann fyrir bræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Þeir hafa lengi verið talsmenn lögleiðingar fjárhættuspila.Þingmenn úr þremur flokkum Frumvarpinu var dreift í dag og eru sömu þrettán flutningsmenn að því og síðasta vetur. Flutningsmenn koma úr þremur flokkum; Framsókn, Sjálfstæðisflokki og Bjartri Framtíð. Flutningsmenn ásamt Willum eru Elsa Lára Arnardóttir, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Haraldur Einarsson, Páll Jóhann Pálsson, Ásmundur Einar Daðason, Brynjar Níelsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðmundur Steingrímsson, Páll Valur Björnsson og Björt Ólafsdóttir. Alþingi Tengdar fréttir Blótar spilavítum Willums í sand og ösku Júlíus Þór Júlíusson bregst reiður við frumvarpi sem Willum Þór Þórsson hefur boðað um lögleiðingu spilavíta á Íslandi. 31. mars 2014 15:14 „Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30. mars 2014 18:29 Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1. apríl 2014 20:01 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur nú í annað sinn lagt fram frumvarp á þingi sem heimilar fjárhættuspil. Frumvarpið fékk ekki efnislega meðferð þegar það var lagt fram síðasta vetur og er því nú endurflutt óbreytt.Aðeins eitt leyfi í boði Verði frumvarpið samþykkt sem lög verður ráðherra aðeins heimilt að veita eitt rekstrarleyfi. Rökin fyrir því má finna í greinargerð frumvarpsins en þar segir meðal annars að umfang eftirlits með spilahöll, sem jafnan eru kölluð spilavíti, sé töluvert og að rétt sé að fara hægt í sakirnar og auðvelda ráðherra að fullnægja eftirlitshlutverki sínu með því að afmarka fjölda spilahalla.Byggt á skýrslu áhugamannaDV greindi frá því í apríl síðastliðnum að frumvarpið sem Willum lagði fram þá, sem er lagt fram núna í óbreyttri mynd, byggi á skýrslu sem lögmaðurinn Lúðvík Bergvinsson vann fyrir bræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Þeir hafa lengi verið talsmenn lögleiðingar fjárhættuspila.Þingmenn úr þremur flokkum Frumvarpinu var dreift í dag og eru sömu þrettán flutningsmenn að því og síðasta vetur. Flutningsmenn koma úr þremur flokkum; Framsókn, Sjálfstæðisflokki og Bjartri Framtíð. Flutningsmenn ásamt Willum eru Elsa Lára Arnardóttir, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Haraldur Einarsson, Páll Jóhann Pálsson, Ásmundur Einar Daðason, Brynjar Níelsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðmundur Steingrímsson, Páll Valur Björnsson og Björt Ólafsdóttir.
Alþingi Tengdar fréttir Blótar spilavítum Willums í sand og ösku Júlíus Þór Júlíusson bregst reiður við frumvarpi sem Willum Þór Þórsson hefur boðað um lögleiðingu spilavíta á Íslandi. 31. mars 2014 15:14 „Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30. mars 2014 18:29 Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1. apríl 2014 20:01 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Blótar spilavítum Willums í sand og ösku Júlíus Þór Júlíusson bregst reiður við frumvarpi sem Willum Þór Þórsson hefur boðað um lögleiðingu spilavíta á Íslandi. 31. mars 2014 15:14
„Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30. mars 2014 18:29
Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1. apríl 2014 20:01