Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 9. október 2014 16:45 Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi í Riga í dag. Vísir/Valli Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir það vissulega óvanalegt að landsleikur Lettlands og Íslands fari jafn seint fram og raun ber vitni. Leikurinn hefst klukkan 21.45 á staðartíma og Aron Einar var spurður á blaðamannafundi liðsins í dag hvort það myndi reynast leikmönnum erfitt að bíða svo lengi eftir leiknum á sjálfan leikdaginn. „Það verður örugglega erfitt að halda einbeitingunni í lagi svo lengi,“ sagði Aron Einar. „En ég vona að þeir [Lettarnir] spili á sama tíma og við,“ bætti hann við í léttum dúr. „En við verðum að takast á við þetta eins og menn og passa að missa ekki fókusinn. Ég hef ekki áhyggjur,“ sagði hann enn fremur. Aron Einar segir að þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafi verið duglegir að minna þá á hætturnar við að vanmeta andstæðinginn á morgun. „Við vitum að þetta verður erfitt og við sjáum það á úrslitum Lettlands í síðustu leikjum. Eins og svo margoft hefur komið fram þá töpuðum við gegn Kýpur úti eftir að hafa unnið Noreg heima í síðustu undankeppni og þjálfarnir hafa verið duglegir að minna okkur á það og koma því í hausinn á okkur.“ „Aðalatriðið er við náum að halda áfram að bæta okkar leik. Mér finnst strákarnir vera verulega einbeittir og það er bara gamla tuggan sem gildir - við hugsum bara um næsta leik og ekkert annað.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30 Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir það vissulega óvanalegt að landsleikur Lettlands og Íslands fari jafn seint fram og raun ber vitni. Leikurinn hefst klukkan 21.45 á staðartíma og Aron Einar var spurður á blaðamannafundi liðsins í dag hvort það myndi reynast leikmönnum erfitt að bíða svo lengi eftir leiknum á sjálfan leikdaginn. „Það verður örugglega erfitt að halda einbeitingunni í lagi svo lengi,“ sagði Aron Einar. „En ég vona að þeir [Lettarnir] spili á sama tíma og við,“ bætti hann við í léttum dúr. „En við verðum að takast á við þetta eins og menn og passa að missa ekki fókusinn. Ég hef ekki áhyggjur,“ sagði hann enn fremur. Aron Einar segir að þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafi verið duglegir að minna þá á hætturnar við að vanmeta andstæðinginn á morgun. „Við vitum að þetta verður erfitt og við sjáum það á úrslitum Lettlands í síðustu leikjum. Eins og svo margoft hefur komið fram þá töpuðum við gegn Kýpur úti eftir að hafa unnið Noreg heima í síðustu undankeppni og þjálfarnir hafa verið duglegir að minna okkur á það og koma því í hausinn á okkur.“ „Aðalatriðið er við náum að halda áfram að bæta okkar leik. Mér finnst strákarnir vera verulega einbeittir og það er bara gamla tuggan sem gildir - við hugsum bara um næsta leik og ekkert annað.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30 Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25 Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Sjá meira
Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir Íslenska landsliðið tók æfingu í hádeginu í Lettlandi. 9. október 2014 13:30
Lars: Ekkert talað um Holland Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa notað allan sinn tíma til að undirbúa leikinn gegn Lettlandi. 9. október 2014 12:25
Rúrik: Lettar eru ekki með lélegt lið Rúrik Gíslason verður klár ef að kallið kemur í á föstudaginn. 9. október 2014 11:00
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Hannes: Brennum okkur ekki því sama og síðast Hannes Þór Halldórsson segir að það séu forréttindi að fá að spila með íslenska landsliðinu á þessum tímum. 9. október 2014 10:00
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26