„Finnst að ég geti skorað í hverjum leik“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2014 07:00 Kolbeinn með Sigurði Sveini Þórðarsyni, Sigga Dúllu, á æfingu landsliðsins í Riga. Vísir/Valli Þó svo að Kolbeinn Sigþórsson hafi aðeins spilað með íslenska landsliðinu í fjögur ár er hann þegar orðinn þriðji markahæsti leikmaðurinn í sögu þess. Honum vantar eitt mark til að jafna árangur Ríkharðs Jónssonar sem skoraði sautján mörk á sínum tíma. Ríkharður átti markametið í 45 ár en Eiður Smári Guðjohnsen, sem hefur skorað 24 mörk, bætti það árið 2007. „Hvað mig persónulega varðar líður mér alltaf vel þegar ég spila með landsliðinu,“ sagði Kolbeinn í samtali við Vísi í vikunni en Ísland mætir Lettlandi hér í Riga í kvöld. „Ég hef sýnt með þeim mörkum sem ég hef skorað hversu gott mér finnst að spila með landsliðinu. Mér finnst í raun að ég geti skorað í hverjum leik.“ Kolbeinn var á skotskónum þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði en frammistaða strákanna í leiknum fer í sögubækurnar að mati framherjans. „Frammstaðan var frábær og ég held að þetta hafi verið einn besti leikur Íslands frá upphafi. Ég vona bara að þetta sé merki um það sem koma skal og óskandi að við náum að byggja ofan á þetta.“ „Ég vil auðvitað sjálfur halda uppteknum hætti og vonandi tekst okkur að fara alla leið í þetta skiptið. Við búumst sjálfir við miklu af okkur en vitum að það verður mjög erfitt. Til þess þurfum við að fara inn í hvern leik með hundrað prósent einbeitingu. Þá kemur árangurinn.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Þó svo að Kolbeinn Sigþórsson hafi aðeins spilað með íslenska landsliðinu í fjögur ár er hann þegar orðinn þriðji markahæsti leikmaðurinn í sögu þess. Honum vantar eitt mark til að jafna árangur Ríkharðs Jónssonar sem skoraði sautján mörk á sínum tíma. Ríkharður átti markametið í 45 ár en Eiður Smári Guðjohnsen, sem hefur skorað 24 mörk, bætti það árið 2007. „Hvað mig persónulega varðar líður mér alltaf vel þegar ég spila með landsliðinu,“ sagði Kolbeinn í samtali við Vísi í vikunni en Ísland mætir Lettlandi hér í Riga í kvöld. „Ég hef sýnt með þeim mörkum sem ég hef skorað hversu gott mér finnst að spila með landsliðinu. Mér finnst í raun að ég geti skorað í hverjum leik.“ Kolbeinn var á skotskónum þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði en frammistaða strákanna í leiknum fer í sögubækurnar að mati framherjans. „Frammstaðan var frábær og ég held að þetta hafi verið einn besti leikur Íslands frá upphafi. Ég vona bara að þetta sé merki um það sem koma skal og óskandi að við náum að byggja ofan á þetta.“ „Ég vil auðvitað sjálfur halda uppteknum hætti og vonandi tekst okkur að fara alla leið í þetta skiptið. Við búumst sjálfir við miklu af okkur en vitum að það verður mjög erfitt. Til þess þurfum við að fara inn í hvern leik með hundrað prósent einbeitingu. Þá kemur árangurinn.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26
Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti