Gífurlega dýrt nektaratriði í Game of thrones Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 14:28 Frá bænum Šibenik í Króatíu þar sem margar tökur Game of Thrones fara fram. Vísir/Getty/HBO Framleiðendur Game of thrones þáttanna greiddu um 50 þúsund dali á dag, jafnvirði um sex milljóna króna, í öryggisgæslu yfir þá fjóra daga sem upptökur á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady fóru fram. Án þess að fara út í smáatriðin og skemma fyrir þeim sem ekki hafa lesið bækurnar, snýst atriðið um að drottningin Cersei Baratheon gengur nakin um götur Kings Landing. Framleiðendum var mikið í mun um að engar myndir læku frá tökunum og kostaði viðbúnaður þeirra yfri dagana fjóra því um 24 milljónir króna. Á heimasíðunni TMZ segir að rúmlega 200 öryggisverðir hafi verið ráðnir, farsímar bannaðir, starfsmönnum hótað lögsóknum og sektum ef eitthvað myndi leka. Þá var verslunareigendum í bænum Dubrovnik í Króatíu borgað fyrir að loka verslunum sínum og yfirgefa svæðið á meðan á tökum stóð. Þrátt fyrir allan viðbúnað framleiðendanna og að einungis fjórir starfsmenn auk leikara hafi komið að tökunum, birti DailyMail þó mynd frá tökunum á heimasíðu sinni. (VARÚÐ - Inn í þeirri frétt er farið út í um hvað atriðið snýst. Svokallaður spoiler) Kirkjunnar menn í Króatíu höfðu áður farið fram á að atriðið yrði ekki tekið upp vegna nektaratriðsins. Óvissa ríkti um tíma hvort tökurnar færu yfir höfuð fram. Game of Thrones Tengdar fréttir Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00 Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30 Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30 Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Sjá meira
Framleiðendur Game of thrones þáttanna greiddu um 50 þúsund dali á dag, jafnvirði um sex milljóna króna, í öryggisgæslu yfir þá fjóra daga sem upptökur á nektaratriði leikkonunnar Lena Heady fóru fram. Án þess að fara út í smáatriðin og skemma fyrir þeim sem ekki hafa lesið bækurnar, snýst atriðið um að drottningin Cersei Baratheon gengur nakin um götur Kings Landing. Framleiðendum var mikið í mun um að engar myndir læku frá tökunum og kostaði viðbúnaður þeirra yfri dagana fjóra því um 24 milljónir króna. Á heimasíðunni TMZ segir að rúmlega 200 öryggisverðir hafi verið ráðnir, farsímar bannaðir, starfsmönnum hótað lögsóknum og sektum ef eitthvað myndi leka. Þá var verslunareigendum í bænum Dubrovnik í Króatíu borgað fyrir að loka verslunum sínum og yfirgefa svæðið á meðan á tökum stóð. Þrátt fyrir allan viðbúnað framleiðendanna og að einungis fjórir starfsmenn auk leikara hafi komið að tökunum, birti DailyMail þó mynd frá tökunum á heimasíðu sinni. (VARÚÐ - Inn í þeirri frétt er farið út í um hvað atriðið snýst. Svokallaður spoiler) Kirkjunnar menn í Króatíu höfðu áður farið fram á að atriðið yrði ekki tekið upp vegna nektaratriðsins. Óvissa ríkti um tíma hvort tökurnar færu yfir höfuð fram.
Game of Thrones Tengdar fréttir Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00 Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30 Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30 Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Sjá meira
Maraþon til að sporna við erlendu niðurhali og Netflix Stöð 2 býður áskrifendum upp á nýja þjónustu. 12. september 2014 08:00
Tækifæri í skemmtiferðaskipunum TVG Zimsen þjónustar flest þeirra stóru skemmtiferðaskipa sem hingað koma. 17. september 2014 13:30
Ólafur Ragnar gerði það sem Obama hefði aldrei gert Peter Debruge, yfirgagnrýnandi Variety fyrir alþjóðlegar myndir, fjallar um kvikmyndahátíðina RIFF. 7. október 2014 13:30
Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8. september 2014 10:26