Balotelli ekki valinn í ítalska landsliðið | Pellé valinn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. október 2014 13:30 Balotelli í leik með Liverpool vísir/getty Mario Balotelli framherji Liverpool var ekki valinn í ítalska landsliðið fyrir landsleikjavikuna í næstu viku. Graziano Pellé framherji Southampton var aftur á móti valinn í hópinn í fyrsta sinn. Balotelli var í banni þegar Ítalía mætti Noregi í fyrstu umferð undankeppni Evrópumeistaramótsins í Frakklandi 2016 og því ekki í fyrsta landsliðshópi Antonio Conte og Balotelli hefur ekki sýnt nóg til að vera valinn nú. Balotelli hefur ekki náð sér á strik hjá Liverpool en á sama tíma hefur Pellé farið mikinn og skorað fimm mörk í átta leikjum hjá Southampton og er hinn 29 ára gamli fyrrum framherji Feyenoord valinn í landsliðið í fyrsta sinn. Svona er landsliðshópu Ítalíu gegn Aserbaídsjan og Möltu 10. og 13. október.Goalkeepers: Buffon (Juventus), Perin (Genoa), Sirigu (Paris Saint Germain)Defenders: Bonucci (Juventus), Chiellini (Juventus), Darmian (Torino), De Sciglio (Milan), Ogbonna (Juventus), Pasqual (Fiorentina), Ranocchia (Inter), Rugani (Empoli),Midfielders: Aquilani (Fiorentina), Bonaventura (Milan), Candreva (Lazio), Florenzi (Roma), Marchisio (Juventus), Parolo (Lazio), Poli (Milan), Thiago Motta (Paris Saint Germain), Verratti (Paris Saint Germain)Strikers: Destro (Roma), Giovinco (Juventus), Immobile (Borussia Dortmund), Osvaldo (Inter), Pellè (Southampton), Zaza (Sassuolo) Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Mario Balotelli framherji Liverpool var ekki valinn í ítalska landsliðið fyrir landsleikjavikuna í næstu viku. Graziano Pellé framherji Southampton var aftur á móti valinn í hópinn í fyrsta sinn. Balotelli var í banni þegar Ítalía mætti Noregi í fyrstu umferð undankeppni Evrópumeistaramótsins í Frakklandi 2016 og því ekki í fyrsta landsliðshópi Antonio Conte og Balotelli hefur ekki sýnt nóg til að vera valinn nú. Balotelli hefur ekki náð sér á strik hjá Liverpool en á sama tíma hefur Pellé farið mikinn og skorað fimm mörk í átta leikjum hjá Southampton og er hinn 29 ára gamli fyrrum framherji Feyenoord valinn í landsliðið í fyrsta sinn. Svona er landsliðshópu Ítalíu gegn Aserbaídsjan og Möltu 10. og 13. október.Goalkeepers: Buffon (Juventus), Perin (Genoa), Sirigu (Paris Saint Germain)Defenders: Bonucci (Juventus), Chiellini (Juventus), Darmian (Torino), De Sciglio (Milan), Ogbonna (Juventus), Pasqual (Fiorentina), Ranocchia (Inter), Rugani (Empoli),Midfielders: Aquilani (Fiorentina), Bonaventura (Milan), Candreva (Lazio), Florenzi (Roma), Marchisio (Juventus), Parolo (Lazio), Poli (Milan), Thiago Motta (Paris Saint Germain), Verratti (Paris Saint Germain)Strikers: Destro (Roma), Giovinco (Juventus), Immobile (Borussia Dortmund), Osvaldo (Inter), Pellè (Southampton), Zaza (Sassuolo)
Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira