Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Tómas Þór Þórðarso skrifar 1. október 2014 12:30 Jón Daði Böðvarsson nýtur sín í umhverfinu hjá íslensku landsliðunum. vísir/anton Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Viking í Stavanger, hefur miklar áhyggjur af gengi liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Viking er aðeins búið að vinna einn leik af síðustu átta og tapa síðustu fjórum, en liðið er fallið niður í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki af 30. Með því spila fjórir Íslendingar til viðbótar; Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Sverrir Ingi Ingason og fyrirliðiinn IndriðiSigurðsson. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ segir Jón Daði í viðtali við Rogalands Avis. Selfyssingurinn, sem skoraði í sínum fyrsta mótsleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði, segir að þjálfaraliðið verði að fara að gera eitthvað í málinu. „Við vorum með gott plan í sumar, en nú gengur ekkert upp af því sem við ætluðum að gera. Í rauninni er ekkert plan og það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum. Það verður að laga þetta eins og skot,“ segir Jón Daði og segir enn fremur að þetta hafi áhrif á hann sem leikmann. „Þetta er skelfilegt fyrir leikmennina. Maður nýtur sín ekki á vellinum. Þegar ég fer til Íslands og spila með A-landsliðinu eða U21 árs liðinu eru hlutirnir allt öðruvísi. Þar erum við alltaf með plan og því fylgi ég 100 prósent. Allir leikmennirnir vita hvað þeir eiga að gera og þá geta menn blómstrað.“ Jón Daði segist ekki geta lagað þetta vandamál sjálfur hjá Viking þar sem hann er ekki þjálfari liðsins. „Sem leikmaður Viking er þetta líka mín sök. En ég er bara 22 ára og enginn þjálfari. Ég veit ekki hvað þarf að gera. Eina sem ég veit er að það þarf eitthvað að gera,“ segir Jón Daði Böðvarsson. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Viking í Stavanger, hefur miklar áhyggjur af gengi liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Viking er aðeins búið að vinna einn leik af síðustu átta og tapa síðustu fjórum, en liðið er fallið niður í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki af 30. Með því spila fjórir Íslendingar til viðbótar; Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Sverrir Ingi Ingason og fyrirliðiinn IndriðiSigurðsson. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ segir Jón Daði í viðtali við Rogalands Avis. Selfyssingurinn, sem skoraði í sínum fyrsta mótsleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði, segir að þjálfaraliðið verði að fara að gera eitthvað í málinu. „Við vorum með gott plan í sumar, en nú gengur ekkert upp af því sem við ætluðum að gera. Í rauninni er ekkert plan og það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum. Það verður að laga þetta eins og skot,“ segir Jón Daði og segir enn fremur að þetta hafi áhrif á hann sem leikmann. „Þetta er skelfilegt fyrir leikmennina. Maður nýtur sín ekki á vellinum. Þegar ég fer til Íslands og spila með A-landsliðinu eða U21 árs liðinu eru hlutirnir allt öðruvísi. Þar erum við alltaf með plan og því fylgi ég 100 prósent. Allir leikmennirnir vita hvað þeir eiga að gera og þá geta menn blómstrað.“ Jón Daði segist ekki geta lagað þetta vandamál sjálfur hjá Viking þar sem hann er ekki þjálfari liðsins. „Sem leikmaður Viking er þetta líka mín sök. En ég er bara 22 ára og enginn þjálfari. Ég veit ekki hvað þarf að gera. Eina sem ég veit er að það þarf eitthvað að gera,“ segir Jón Daði Böðvarsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira