Glódís: Förum brosandi frá mótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2014 15:52 Silfurlið Íslands. Vísir/Andri Marinó Glódís Guðgeirsdóttir kom inn í íslenska landsliðið fyrir úrslitadaginn á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalshöll, en hún tók stöðu Valgerðar Sigfinnsdóttur sem meiddist í forkeppninni. Glódís var ánægð með daginn, þótt íslenska liðinu tækist ekki að verja Evrópumeistaratitilinn. „Við hugsum bara hvað við vorum óendanlega sáttar með daginn. Við gerðum þetta eins og við ætluðum gera þetta, en stundum er það ekki nóg. Við erum sáttar,“ sagði Glódís sem var að vonum ánægð með hvernig gólfæfingarnar gengu, en íslenska liðið fékk 23.216 stig fyrir þær. „Það var rosalega gaman að fá að enda á gólfi, nota alla sína orku og þetta var bara óendilega skemmtilegt. „Þetta hefur verið okkar sterkasta grein í gegnum tíðina og við unnum hana allavega,“ sagði Glódís sem sagði allt hafa gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. „Það gekk allt upp. Við erum mjög stoltar af sjálfum okkar, þetta er rosalega gott lið og við förum brosandi frá þessu móti,“ sagði Glódís jákvæð að lokum. Fimleikar Tengdar fréttir Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30 Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00 Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58 Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15 Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37 Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24 Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sjá meira
Glódís Guðgeirsdóttir kom inn í íslenska landsliðið fyrir úrslitadaginn á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalshöll, en hún tók stöðu Valgerðar Sigfinnsdóttur sem meiddist í forkeppninni. Glódís var ánægð með daginn, þótt íslenska liðinu tækist ekki að verja Evrópumeistaratitilinn. „Við hugsum bara hvað við vorum óendanlega sáttar með daginn. Við gerðum þetta eins og við ætluðum gera þetta, en stundum er það ekki nóg. Við erum sáttar,“ sagði Glódís sem var að vonum ánægð með hvernig gólfæfingarnar gengu, en íslenska liðið fékk 23.216 stig fyrir þær. „Það var rosalega gaman að fá að enda á gólfi, nota alla sína orku og þetta var bara óendilega skemmtilegt. „Þetta hefur verið okkar sterkasta grein í gegnum tíðina og við unnum hana allavega,“ sagði Glódís sem sagði allt hafa gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. „Það gekk allt upp. Við erum mjög stoltar af sjálfum okkar, þetta er rosalega gott lið og við förum brosandi frá þessu móti,“ sagði Glódís jákvæð að lokum.
Fimleikar Tengdar fréttir Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05 Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30 Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00 Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58 Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15 Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37 Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24 Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sjá meira
Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum. 16. október 2014 18:05
Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. 17. október 2014 21:30
Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. 18. október 2014 07:00
Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. 17. október 2014 17:58
Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll. 17. október 2014 17:15
Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag. 18. október 2014 12:37
Þórdís: Nutum hverrar mínútu Þórdís Ólafsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins í blönduðum flokki, var nokkuð sátt með frammistöðu Íslands á lokadegi EM í hópfimleikum sem hefur staðið yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal síðan á miðvikudaginn. 18. október 2014 13:24
Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07
Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00
Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. 17. október 2014 18:59
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12
Ísland í öðru sæti | Svíar tóku gullið í kvennaflokki Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum. 18. október 2014 00:01