Júníus, Vök og Karin frumflytja nýtt efni á netinu 16. október 2014 23:30 Síðan var sett í loftið til að hita upp fyrir Iceland Airwaves. Júníus Meyvant, Vök og Young Karin frumflytja efni á nýjum vef, sem Landsbankinn setti í loftið til að hita upp fyrir tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem nálgast óðfluga. Airwaves fer fram dagana 5. til 9. nóvember og hefur aldrei verið umfangsmeiri en í ár. Júníus Meyvant, Vök og Young Karin koma öll fram á hátíðinni en Landsbankinn hefur einnig fengið þau til liðs við sig til að koma fram á off-venue tónleikum í aðalútibúi bankans við Austurstræti laugardaginn 8. nóvember. Í tilefni af því gerði bankinn flottan vef með sveitunum þar sem finna má ný lög, eldri lög í nýjum búningum og viðtöl. Vefinn er að finna á slóðinni landsbankinn.is/icelandairwaves. „Tilgangurinn er að gefa forsmekk að stærstu tónlistarhátíð ársins og dæmi um þá miklu grósku sem er að finna í íslensku tónlistarlífi. Landsbankinn og tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gerðu nýlega með sér tveggja ára samstarfssamning sem felur í sér að bankinn verður einn af helstu bakhjörlum hátíðarinnar. Landsbankinn vill í tilefni þess styðja við bakið á ungu tónlistarfólki og er það liður í þeirri stefnu bankans að sinna samfélagslegri ábyrgð sinni á virkan hátt og styðja við listir og menningu í landinu,“ segir í tilkynningu. Hér fyrir neðan má sjá eitt myndbandanna sem tekið var upp fyrir síðuna. Þar flytur Júníus Meyvant lagið Color Decay, sem naut mikilla vinsælda hér á landi í sumar og hefur einnig vakið lukku utan landsteina. Airwaves Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Júníus Meyvant, Vök og Young Karin frumflytja efni á nýjum vef, sem Landsbankinn setti í loftið til að hita upp fyrir tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem nálgast óðfluga. Airwaves fer fram dagana 5. til 9. nóvember og hefur aldrei verið umfangsmeiri en í ár. Júníus Meyvant, Vök og Young Karin koma öll fram á hátíðinni en Landsbankinn hefur einnig fengið þau til liðs við sig til að koma fram á off-venue tónleikum í aðalútibúi bankans við Austurstræti laugardaginn 8. nóvember. Í tilefni af því gerði bankinn flottan vef með sveitunum þar sem finna má ný lög, eldri lög í nýjum búningum og viðtöl. Vefinn er að finna á slóðinni landsbankinn.is/icelandairwaves. „Tilgangurinn er að gefa forsmekk að stærstu tónlistarhátíð ársins og dæmi um þá miklu grósku sem er að finna í íslensku tónlistarlífi. Landsbankinn og tónlistarhátíðin Iceland Airwaves gerðu nýlega með sér tveggja ára samstarfssamning sem felur í sér að bankinn verður einn af helstu bakhjörlum hátíðarinnar. Landsbankinn vill í tilefni þess styðja við bakið á ungu tónlistarfólki og er það liður í þeirri stefnu bankans að sinna samfélagslegri ábyrgð sinni á virkan hátt og styðja við listir og menningu í landinu,“ segir í tilkynningu. Hér fyrir neðan má sjá eitt myndbandanna sem tekið var upp fyrir síðuna. Þar flytur Júníus Meyvant lagið Color Decay, sem naut mikilla vinsælda hér á landi í sumar og hefur einnig vakið lukku utan landsteina.
Airwaves Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“