Del Bosque: EM 2016 verður væntanlega mitt síðasta mót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2014 09:04 Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir hjá Del Bosque Vísir/Getty Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, segir að EM 2016 verði að öllum líkindum hans síðasta stórmót með Spánverjum. Del Bosque tók við landsliðinu af Luis Aragones fyrir sex árum og undir hans stjórn varð Spánn heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari tveimur árum seinna. Spánverjar féllu hins vegar úr leik í riðlakeppninni á HM í sumar, en liðið vann aðeins einn af þremur í Brasilíu. Byrjunin á undankeppni EM 2016 hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir, en Spánverjar töpuðu fyrir Slóvakíu á útivelli á fimmtudaginn. Þetta var fyrsta tap Spánar í undankeppni HM eða EM í 36 leikjum, eða síðan 2006. „Ég held að EM 2016 verði mitt síðasta stórmót með spænska landsliðinu,“ sagði Del Bosque í útvarpsviðtali. „Við sjáum hvað gerist þegar við komust til Frakklands, en ég held að það verði mitt síðasta mót.“ Del Bosque sagði ennfremur að það væri ekkert til í þeim fréttum að markvörðurinn Iker Casillas ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna, en hann hefur legið undir gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Real Madrid og Spáni undanfarna mánuði. „Ég las einhvers staðar frétt um að Casillas ætlaði að hætta en ég veit ekkert um það,“ sagði Del Bosque í áðurnefndu viðtali. „Ég held að það sé ekkert hæft í þessum fregnum. Hann hefur ekki sagt mér neitt.“ Spánn er í öðru sæti C-riðils í undankeppni EM 2016 með sex stig eftir þrjá leiki. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45 Hvað gera Spánverjar gegn Lúxemborg? Fjórir af átta leikjum dagsins í undankeppni EM 2016 eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12. október 2014 08:00 Costa skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigri Spánar Diego Costa komst loks á blað fyrir spænska landsliðið í 4-0 sigri á Lúxemborg. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í kvöld. 12. október 2014 20:22 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, segir að EM 2016 verði að öllum líkindum hans síðasta stórmót með Spánverjum. Del Bosque tók við landsliðinu af Luis Aragones fyrir sex árum og undir hans stjórn varð Spánn heimsmeistari 2010 og Evrópumeistari tveimur árum seinna. Spánverjar féllu hins vegar úr leik í riðlakeppninni á HM í sumar, en liðið vann aðeins einn af þremur í Brasilíu. Byrjunin á undankeppni EM 2016 hefur heldur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir, en Spánverjar töpuðu fyrir Slóvakíu á útivelli á fimmtudaginn. Þetta var fyrsta tap Spánar í undankeppni HM eða EM í 36 leikjum, eða síðan 2006. „Ég held að EM 2016 verði mitt síðasta stórmót með spænska landsliðinu,“ sagði Del Bosque í útvarpsviðtali. „Við sjáum hvað gerist þegar við komust til Frakklands, en ég held að það verði mitt síðasta mót.“ Del Bosque sagði ennfremur að það væri ekkert til í þeim fréttum að markvörðurinn Iker Casillas ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna, en hann hefur legið undir gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Real Madrid og Spáni undanfarna mánuði. „Ég las einhvers staðar frétt um að Casillas ætlaði að hætta en ég veit ekkert um það,“ sagði Del Bosque í áðurnefndu viðtali. „Ég held að það sé ekkert hæft í þessum fregnum. Hann hefur ekki sagt mér neitt.“ Spánn er í öðru sæti C-riðils í undankeppni EM 2016 með sex stig eftir þrjá leiki.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45 Hvað gera Spánverjar gegn Lúxemborg? Fjórir af átta leikjum dagsins í undankeppni EM 2016 eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12. október 2014 08:00 Costa skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigri Spánar Diego Costa komst loks á blað fyrir spænska landsliðið í 4-0 sigri á Lúxemborg. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í kvöld. 12. október 2014 20:22 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Sjá meira
Öruggur sigur Englands | Spánverjar töpuðu í Slóvakíu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 9. október 2014 20:45
Hvað gera Spánverjar gegn Lúxemborg? Fjórir af átta leikjum dagsins í undankeppni EM 2016 eru í beinni útsendingu á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. 12. október 2014 08:00
Costa skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigri Spánar Diego Costa komst loks á blað fyrir spænska landsliðið í 4-0 sigri á Lúxemborg. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá í kvöld. 12. október 2014 20:22