Frábær Peugeot auglýsing í anda James Bond Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2014 13:25 Árið 1984 setti Peugeot á markað hinn vel heppnaða sportara 205 GTi sem seldist eins og heitar lummur um víðan völl. Nú 30 árum síðar telur Peugeot að kominn sé réttmætur arftaki þessa bíls, 208 GTi. Í tilefni þess bjó Peugeot til þessa gríðarflottu auglýsingu í anda James Bond myndanna. Þar flýr 208 GTi bíllinn hverja loftárásina frá flugvélum og þyrlum á fætur annarri á skíðasvæði í Frakklandi á leið ökumannsins til sinnar heittelskuðu. Auglýsingin byggir á gamalli auglýsingu með 205 GTi bílnum og hefst reyndar á þeirri gömlu. Framhaldið er ekki leiðinlegt áhorfs. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent
Árið 1984 setti Peugeot á markað hinn vel heppnaða sportara 205 GTi sem seldist eins og heitar lummur um víðan völl. Nú 30 árum síðar telur Peugeot að kominn sé réttmætur arftaki þessa bíls, 208 GTi. Í tilefni þess bjó Peugeot til þessa gríðarflottu auglýsingu í anda James Bond myndanna. Þar flýr 208 GTi bíllinn hverja loftárásina frá flugvélum og þyrlum á fætur annarri á skíðasvæði í Frakklandi á leið ökumannsins til sinnar heittelskuðu. Auglýsingin byggir á gamalli auglýsingu með 205 GTi bílnum og hefst reyndar á þeirri gömlu. Framhaldið er ekki leiðinlegt áhorfs.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent