Frábær Peugeot auglýsing í anda James Bond Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2014 13:25 Árið 1984 setti Peugeot á markað hinn vel heppnaða sportara 205 GTi sem seldist eins og heitar lummur um víðan völl. Nú 30 árum síðar telur Peugeot að kominn sé réttmætur arftaki þessa bíls, 208 GTi. Í tilefni þess bjó Peugeot til þessa gríðarflottu auglýsingu í anda James Bond myndanna. Þar flýr 208 GTi bíllinn hverja loftárásina frá flugvélum og þyrlum á fætur annarri á skíðasvæði í Frakklandi á leið ökumannsins til sinnar heittelskuðu. Auglýsingin byggir á gamalli auglýsingu með 205 GTi bílnum og hefst reyndar á þeirri gömlu. Framhaldið er ekki leiðinlegt áhorfs. Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent
Árið 1984 setti Peugeot á markað hinn vel heppnaða sportara 205 GTi sem seldist eins og heitar lummur um víðan völl. Nú 30 árum síðar telur Peugeot að kominn sé réttmætur arftaki þessa bíls, 208 GTi. Í tilefni þess bjó Peugeot til þessa gríðarflottu auglýsingu í anda James Bond myndanna. Þar flýr 208 GTi bíllinn hverja loftárásina frá flugvélum og þyrlum á fætur annarri á skíðasvæði í Frakklandi á leið ökumannsins til sinnar heittelskuðu. Auglýsingin byggir á gamalli auglýsingu með 205 GTi bílnum og hefst reyndar á þeirri gömlu. Framhaldið er ekki leiðinlegt áhorfs.
Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent