Iggy Azalea með flestar tilnefningar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. október 2014 18:00 Iggy. vísir/getty Tónlistarkonan Iggy Azalea fær flestar tilnefningar til American Music-verðlaunanna sem tilkynntar voru í dag. Iggy fær sex tilnefningar. Tónlistarmaðurinn John Legend, söngkonan Katy Perry og tónlistarmógúllinn Pharrell Williams fá hver fimm tilnefningar á meðan að söngkonan Lorde hlýtur fjórar. Þá fá Beyoncé, Eminem, Imagine Dragons, One Republic og One Direction þrjár tilnefningar hver. American Music-verðlaunin verða afhent sunnudaginn 23. nóvember í Nokia Theatre í Los Angeles. Hér er listi yfir tilnefningar ársins 2014:Listamaður ársinsIggy AzaleaBeyoncéLuke BryanEminemImagine DragonsJohn LegendLordeOne DirectionKaty PerryPharrell WilliamsNýliði ársins5 Seconds of SummerIggy Azalea BastilleSam SmithMeghan TrainorSmáskífa ársinsFancy - Iggy Azalea ft. Charli XCXAll of Me - John LegendRude - MAGIC!Dark Horse - Katy Perry ft. Juicy JHappy - Pharrell WilliamsListamaður ársins í popp-/rokkflokkiJohn LegendSam SmithPharrell WilliamsListakona ársins í popp-/rokkflokkiIggy Azalea Lorde Katy PerryHljómsveit, dúett ársins í popp-/rokkflokkiImagine DragonsOne DirectionOne RepublicPlata ársins í popp-/rokkflokkiPure Heroine - LordeMidnight Memories - One DirectionPrism - Katy PerryListamaður ársins í kántríflokkiJason Aldean Luke BryanBlake SheltonListakona ársins í kántríflokkiMiranda LambertKacey MusgravesCarrie UnderwoodHljómsveit, dúett ársins í kántríflokkiEli Young Band Florida Georgia LineLady AntebellumPlata ársins í kántríflokkiBlame It On My Roots: Five Decades of Influences - Garth BrooksThe Outsiders - Eric ChurchJust As I Am - Brantley Gilbert Listamaður ársins í rapp-/hiphopflokkiIggy AzaleaDrakeEminemPlata ársins í rapp-/hiphopflokkiThe New Classic - Iggy AzaleaNothing Was The Same - DrakeThe Marshall Mathers LP 2 - EminemListamaður ársins í „soul“-/R&B-flokkiChris BrownJohn LegendPharrell WilliamsListakona ársins í „soul“-/R&B-flokkiJhene AikoBeyoncé Mary J. BligePlata ársins í „soul“-/R&B-flokkiBeyoncé - BeyoncéLove in the Future - John LegendG I R L - Pharrell WilliamsListamaður ársins í „alternative“ rokkflokkiBastille Imagine Dragons LordeListamaður ársins í „adult contemporary“-flokkiSara Bareilles One RepublicKaty PerryListamaður ársins í latinflokkiMarc AnthonyEnrique IglesiasRomeo SantosListamaður ársins í „contemporary inspirational“-flokkiCasting CrownsHillsong UnitedNewsboysListamaður ársins í raftónlistarflokkiAviciiCalvin HarrisZeddKvikmyndatónlist ársinsFrozenThe Fault In Our StarsGuardians of the Galaxy: Awesome Mix. Vol. 1 Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarkonan Iggy Azalea fær flestar tilnefningar til American Music-verðlaunanna sem tilkynntar voru í dag. Iggy fær sex tilnefningar. Tónlistarmaðurinn John Legend, söngkonan Katy Perry og tónlistarmógúllinn Pharrell Williams fá hver fimm tilnefningar á meðan að söngkonan Lorde hlýtur fjórar. Þá fá Beyoncé, Eminem, Imagine Dragons, One Republic og One Direction þrjár tilnefningar hver. American Music-verðlaunin verða afhent sunnudaginn 23. nóvember í Nokia Theatre í Los Angeles. Hér er listi yfir tilnefningar ársins 2014:Listamaður ársinsIggy AzaleaBeyoncéLuke BryanEminemImagine DragonsJohn LegendLordeOne DirectionKaty PerryPharrell WilliamsNýliði ársins5 Seconds of SummerIggy Azalea BastilleSam SmithMeghan TrainorSmáskífa ársinsFancy - Iggy Azalea ft. Charli XCXAll of Me - John LegendRude - MAGIC!Dark Horse - Katy Perry ft. Juicy JHappy - Pharrell WilliamsListamaður ársins í popp-/rokkflokkiJohn LegendSam SmithPharrell WilliamsListakona ársins í popp-/rokkflokkiIggy Azalea Lorde Katy PerryHljómsveit, dúett ársins í popp-/rokkflokkiImagine DragonsOne DirectionOne RepublicPlata ársins í popp-/rokkflokkiPure Heroine - LordeMidnight Memories - One DirectionPrism - Katy PerryListamaður ársins í kántríflokkiJason Aldean Luke BryanBlake SheltonListakona ársins í kántríflokkiMiranda LambertKacey MusgravesCarrie UnderwoodHljómsveit, dúett ársins í kántríflokkiEli Young Band Florida Georgia LineLady AntebellumPlata ársins í kántríflokkiBlame It On My Roots: Five Decades of Influences - Garth BrooksThe Outsiders - Eric ChurchJust As I Am - Brantley Gilbert Listamaður ársins í rapp-/hiphopflokkiIggy AzaleaDrakeEminemPlata ársins í rapp-/hiphopflokkiThe New Classic - Iggy AzaleaNothing Was The Same - DrakeThe Marshall Mathers LP 2 - EminemListamaður ársins í „soul“-/R&B-flokkiChris BrownJohn LegendPharrell WilliamsListakona ársins í „soul“-/R&B-flokkiJhene AikoBeyoncé Mary J. BligePlata ársins í „soul“-/R&B-flokkiBeyoncé - BeyoncéLove in the Future - John LegendG I R L - Pharrell WilliamsListamaður ársins í „alternative“ rokkflokkiBastille Imagine Dragons LordeListamaður ársins í „adult contemporary“-flokkiSara Bareilles One RepublicKaty PerryListamaður ársins í latinflokkiMarc AnthonyEnrique IglesiasRomeo SantosListamaður ársins í „contemporary inspirational“-flokkiCasting CrownsHillsong UnitedNewsboysListamaður ársins í raftónlistarflokkiAviciiCalvin HarrisZeddKvikmyndatónlist ársinsFrozenThe Fault In Our StarsGuardians of the Galaxy: Awesome Mix. Vol. 1
Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp