Öll helstu danspör landsins í Smáranum á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2014 15:22 Mynd/UMSK UMSK heldur opið dansmót í Smáranum á sunnudaginn og þar fær fólk tækifæri til að sjá Öll helstu danspör landsins spreyta sig en þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK. Þetta er í fyrsta skipti sem UMSK stendur fyrir svo stórri danskeppni en skipulagning og framkvæmd er í höndum dansfélaganna í Kópavogi - Dansfélagsins Hvannar, Dansíþróttafélags Kópavogs og Dansdeildar HK. Mótið hefst klukkan tíu um morguninn og lýkur klukkan 20.20 um kvöldið. Keppnin hefur fengið góðar viðtökur þar sem þátttakan hefur farið fram úr björtustu vonum. Skráð til keppni eru 115 pör og þar fyrir utan eru 60 sýningapör. Auk íslensku keppendanna taka þátt nokkur erlend pör og nokkuð ljóst að þetta verður stórglæsileg mót í alla staði. „Mikill uppgangur er í dansíþróttinni á Íslandi í dag og ótrúlegur fjöldi frábæra dansara. Til þess að okkar dansíþróttafólk nái að bæta sig í íþróttinni er mikilvægt að fjölga þeim tækifærum sem þau fá til að taka þátt í keppni. Dansmót UMSK er einn liður í því að svo megi verða," segir í umræddri fréttatilkynningu. Þeir sem hafa áhuga á að sjá glæsilega danskeppni og danssýningar ættu því að nýta þetta tækifæri og koma við í Smáranum um helgina. Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
UMSK heldur opið dansmót í Smáranum á sunnudaginn og þar fær fólk tækifæri til að sjá Öll helstu danspör landsins spreyta sig en þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK. Þetta er í fyrsta skipti sem UMSK stendur fyrir svo stórri danskeppni en skipulagning og framkvæmd er í höndum dansfélaganna í Kópavogi - Dansfélagsins Hvannar, Dansíþróttafélags Kópavogs og Dansdeildar HK. Mótið hefst klukkan tíu um morguninn og lýkur klukkan 20.20 um kvöldið. Keppnin hefur fengið góðar viðtökur þar sem þátttakan hefur farið fram úr björtustu vonum. Skráð til keppni eru 115 pör og þar fyrir utan eru 60 sýningapör. Auk íslensku keppendanna taka þátt nokkur erlend pör og nokkuð ljóst að þetta verður stórglæsileg mót í alla staði. „Mikill uppgangur er í dansíþróttinni á Íslandi í dag og ótrúlegur fjöldi frábæra dansara. Til þess að okkar dansíþróttafólk nái að bæta sig í íþróttinni er mikilvægt að fjölga þeim tækifærum sem þau fá til að taka þátt í keppni. Dansmót UMSK er einn liður í því að svo megi verða," segir í umræddri fréttatilkynningu. Þeir sem hafa áhuga á að sjá glæsilega danskeppni og danssýningar ættu því að nýta þetta tækifæri og koma við í Smáranum um helgina.
Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira