Brownies með hnetusmjöri Rikka skrifar 28. október 2014 14:00 visir/disukokur Hafdís Magnúsdóttir heldur úti girnilegu matarbloggi, sem hún kallar Dísukökur. Í uppskriftunum á síðunni er ekki að finna ögn af hefðbundum sykri og eru þær tilvaldar fyrir þá sem vilja minnka sykurmagnið í mataræðinu. Þessi dásamlega súkkulaðikaka er ein af þessum frábærum uppskriftum.Brownies með hnetusmjöri60g smjör 60g sykurlaust súkkulaði 1 egg 1 eggjarauða 3 msk Fínmalað Erytrítól frá Via-Health eða sukrin melis 1/2 tsk vanillu extract eða dropar 6 dropar Via-health original stevía 1.5-2 msk ósykrað kakó 2 tsk eða msk af hnetusmjöri Smjör og súkkulaði sett í pott og brætt á lágum hita. Egg, eggjarauða, strásæta, stevía og kakó þeitt vel saman í tvær mínútur. Bætið súkkulaðið við og blandið vel. Smyrjið með smjöri tvö lítil eldföst mót (eins og maður notar fyrir creme brulee) Setjið helminginn af deiginu í formin, setjið sitthvora tsk eða msk af hnetusmjöri í mitt formið og svo hellið rest af deigi yfir. Bakið við 190C° í 10-12 mínútur. Látið kólna. Notið hníf til að losa kökuna frá hliðum formsins og setjið á disk. Setjið smá fínmalaða strásætu yfir og berið fram með þeyttum rjóma. Heilsa Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Ostakökufyllt epli - UPPSKRIFT Gómsætt á köldum haustkvöldum. 14. október 2014 18:30 Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Einfaldar kókoskökur - UPPSKRIFT Bráðna í munninum. 15. október 2014 21:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Sykurlausar gulrótarkökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 13. september 2014 11:00 Strásæta er galdurinn – náttúruleg sæta í stað sykurs Via-Health sérhæfir sig í vörum sem sæta mat og bakstur. Vörurnar eru án hitaeininga og kolvetna. Nú síðast komu á markað þrjár tegundir af strásætu sem auðvelt er að skipta út fyrir sykur. 24. október 2014 12:00 Mest lesið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið
Hafdís Magnúsdóttir heldur úti girnilegu matarbloggi, sem hún kallar Dísukökur. Í uppskriftunum á síðunni er ekki að finna ögn af hefðbundum sykri og eru þær tilvaldar fyrir þá sem vilja minnka sykurmagnið í mataræðinu. Þessi dásamlega súkkulaðikaka er ein af þessum frábærum uppskriftum.Brownies með hnetusmjöri60g smjör 60g sykurlaust súkkulaði 1 egg 1 eggjarauða 3 msk Fínmalað Erytrítól frá Via-Health eða sukrin melis 1/2 tsk vanillu extract eða dropar 6 dropar Via-health original stevía 1.5-2 msk ósykrað kakó 2 tsk eða msk af hnetusmjöri Smjör og súkkulaði sett í pott og brætt á lágum hita. Egg, eggjarauða, strásæta, stevía og kakó þeitt vel saman í tvær mínútur. Bætið súkkulaðið við og blandið vel. Smyrjið með smjöri tvö lítil eldföst mót (eins og maður notar fyrir creme brulee) Setjið helminginn af deiginu í formin, setjið sitthvora tsk eða msk af hnetusmjöri í mitt formið og svo hellið rest af deigi yfir. Bakið við 190C° í 10-12 mínútur. Látið kólna. Notið hníf til að losa kökuna frá hliðum formsins og setjið á disk. Setjið smá fínmalaða strásætu yfir og berið fram með þeyttum rjóma.
Heilsa Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Ostakökufyllt epli - UPPSKRIFT Gómsætt á köldum haustkvöldum. 14. október 2014 18:30 Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Einfaldar kókoskökur - UPPSKRIFT Bráðna í munninum. 15. október 2014 21:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Sykurlausar gulrótarkökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 13. september 2014 11:00 Strásæta er galdurinn – náttúruleg sæta í stað sykurs Via-Health sérhæfir sig í vörum sem sæta mat og bakstur. Vörurnar eru án hitaeininga og kolvetna. Nú síðast komu á markað þrjár tegundir af strásætu sem auðvelt er að skipta út fyrir sykur. 24. október 2014 12:00 Mest lesið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið
Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00
Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00
Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14
Sykurlausar gulrótarkökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 13. september 2014 11:00
Strásæta er galdurinn – náttúruleg sæta í stað sykurs Via-Health sérhæfir sig í vörum sem sæta mat og bakstur. Vörurnar eru án hitaeininga og kolvetna. Nú síðast komu á markað þrjár tegundir af strásætu sem auðvelt er að skipta út fyrir sykur. 24. október 2014 12:00