Leik hætt í Evrópudeildinni - slagsmál í stúkunni í Bratislava Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 18:04 Vísir/AFP Dómari leiks Slovan Bratislava og Sparta Prag í Evrópudeildinni sem fór fram í Tékklandi í kvöld varð að stöðva leikinn þegar slagsmál brutust út á milli stuðningsmanna félaganna í stúkunni. Liðin koma frá Slóvakíu og Tékklandi sem áður töldust bæði til Tékkóslóvakíu og það er ljóst á fyrstu fréttum að stuðningsmönnum félaganna hafi lent saman. Leikurinn fór fram á Pasienky-leikvanginum í Bratislava en dómari leiksins var Martin Strömbergsson sem er 37 ára Svíi sem hefur verið FIFA-dómari frá 2011. Staðan var 0-0 í leiknum þegar slagsmálin hófust fyrir alvöru en þá voru um 40 mínútur liðnar af leiknum. Slovan Bratislava og Sparta Prag eru í I-riðli Evrópudeildarinnar. Sparta Prag var mneð þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Slovan Bratislava hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og ekki skorað mark.Vísir/AFPVísir/AFPMatch Slovan Bratislava - Sparta Praha suspended, troubles in the stadium! pic.twitter.com/LtgMlFdq1W— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 E' stato sospeso il match Slovan Bratislava v Sparta Praga per scontri in tribuna tra tifosi ospiti e locali. #UEL pic.twitter.com/t2QzRHO99v— Andrea Poma (@andypoma87) October 23, 2014 Caos en el Slovan Bratislava-Sparta Praga, los hinchas visitantes atacaron a los locales y se detiene el partido #UEL pic.twitter.com/YjrjhpsGnv— Curiosidades Futbol (@Curiosos_Futbol) October 23, 2014 Non c'è pace sui campi europei...sospesa anche Slovan Bratislava-Sparta Praga per tafferugli tra tifosi #UEL pic.twitter.com/nqrdQX4SxG— Attilio LaPizza (@laPizza02) October 23, 2014 Slovan Bratislava - Sparta Praha tonight, trouble between the fans, part 2! pic.twitter.com/MU8UkB28kM— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Dómari leiks Slovan Bratislava og Sparta Prag í Evrópudeildinni sem fór fram í Tékklandi í kvöld varð að stöðva leikinn þegar slagsmál brutust út á milli stuðningsmanna félaganna í stúkunni. Liðin koma frá Slóvakíu og Tékklandi sem áður töldust bæði til Tékkóslóvakíu og það er ljóst á fyrstu fréttum að stuðningsmönnum félaganna hafi lent saman. Leikurinn fór fram á Pasienky-leikvanginum í Bratislava en dómari leiksins var Martin Strömbergsson sem er 37 ára Svíi sem hefur verið FIFA-dómari frá 2011. Staðan var 0-0 í leiknum þegar slagsmálin hófust fyrir alvöru en þá voru um 40 mínútur liðnar af leiknum. Slovan Bratislava og Sparta Prag eru í I-riðli Evrópudeildarinnar. Sparta Prag var mneð þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Slovan Bratislava hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og ekki skorað mark.Vísir/AFPVísir/AFPMatch Slovan Bratislava - Sparta Praha suspended, troubles in the stadium! pic.twitter.com/LtgMlFdq1W— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 E' stato sospeso il match Slovan Bratislava v Sparta Praga per scontri in tribuna tra tifosi ospiti e locali. #UEL pic.twitter.com/t2QzRHO99v— Andrea Poma (@andypoma87) October 23, 2014 Caos en el Slovan Bratislava-Sparta Praga, los hinchas visitantes atacaron a los locales y se detiene el partido #UEL pic.twitter.com/YjrjhpsGnv— Curiosidades Futbol (@Curiosos_Futbol) October 23, 2014 Non c'è pace sui campi europei...sospesa anche Slovan Bratislava-Sparta Praga per tafferugli tra tifosi #UEL pic.twitter.com/nqrdQX4SxG— Attilio LaPizza (@laPizza02) October 23, 2014 Slovan Bratislava - Sparta Praha tonight, trouble between the fans, part 2! pic.twitter.com/MU8UkB28kM— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira