Óhollasti hollustumaturinn Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 23. október 2014 11:00 visir/getty Brenda Leigh Turner er mikil áhugamanneskja um hollt mataræði eftir að hún sneri frá óheilbrigðu líferni og gerðist keppandi í fittness. Hún á að baki 9 ára reynslu í faginu og heldur nú úti heimasíðunni leansecrets þar sem hún ræðir um mikilvægi næringar og hreyfingar. Í meðfylgjandi myndbandi fer hún yfir 10 vörur sem eru markaðsettar sem hollustuvörur en eru kannski ekki svo hollar eftir allt saman. Sumar vörurnar eru ekki allir sammála um hvort séu hollar eða ekki. Hveiti hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og margir sérfræðingar sem halda því fram að það eigi ekki neyta þess vegna þess hversu slæm áhrif það hafi á þarmaflóruna og aðra líkamsstarfsemi. Brenda er ein af þeim sem er mótfallin hveiti og útskýrir hvers vegna í myndbandinu. Heilsa Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið
Brenda Leigh Turner er mikil áhugamanneskja um hollt mataræði eftir að hún sneri frá óheilbrigðu líferni og gerðist keppandi í fittness. Hún á að baki 9 ára reynslu í faginu og heldur nú úti heimasíðunni leansecrets þar sem hún ræðir um mikilvægi næringar og hreyfingar. Í meðfylgjandi myndbandi fer hún yfir 10 vörur sem eru markaðsettar sem hollustuvörur en eru kannski ekki svo hollar eftir allt saman. Sumar vörurnar eru ekki allir sammála um hvort séu hollar eða ekki. Hveiti hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og margir sérfræðingar sem halda því fram að það eigi ekki neyta þess vegna þess hversu slæm áhrif það hafi á þarmaflóruna og aðra líkamsstarfsemi. Brenda er ein af þeim sem er mótfallin hveiti og útskýrir hvers vegna í myndbandinu.
Heilsa Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið