Íslendingar á Jótlandi að safna í rútuferð á landsleikinn í Tékklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2014 09:45 Íslensku strákarnir fagna hér marki í sigrinum á Hollandi. Vísir/Valli Íslenska fótboltalandsliðið er að fara spila risastóran leik í næsta mánuði þegar liðið mætir Tékklandi í undankeppni EM en þetta er uppgjör tveggja liða sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Áhuginn er mikill á íslenska landsliðinu þessa dagana og hann nær langt út fyrir landsteinanna. Íslendingar í Danmörku ætla að reyna að nýstárlega leið til að komast á leikinn. Hópur af Íslendingum á Jótlandi er nú að safna fólki í rútuferð á leikinn í Tékklandi sem fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi. Það er ljóst að þeirra bíður mjög löng rútuferð, 900 kílómetrar hvora leið, en það á að halda uppi stemmningunni í rútunni og verður meðal annars seldar léttar veitingar fyrir fyrsta ferðalanga. Rútan myndi leggja af stað frá Norður-Jótlandi klukkan sex á laugardagsmorgni og stefndi á að vera í Fredericia um klukkan níu. Þar gæti hún meðal annars tekið upp fólk sem kæmi frá Fjóni og Sjálandi. Rútan kæmi síðan til Plzen um kvöldið og þar yrði fundin gisting í eina nótt. Takist að safna 52 í rútuna mun ferðin kosta 810 krónur danskar á mann sem gera tæplega 17 þúsund krónur íslenskar. Lokafresturinn til að vera með er 1. nóvember en áhugasamir geta láta vita af sér á síðu fésbókarhópsins Íslendingar í Danmörku. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er að fara spila risastóran leik í næsta mánuði þegar liðið mætir Tékklandi í undankeppni EM en þetta er uppgjör tveggja liða sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Áhuginn er mikill á íslenska landsliðinu þessa dagana og hann nær langt út fyrir landsteinanna. Íslendingar í Danmörku ætla að reyna að nýstárlega leið til að komast á leikinn. Hópur af Íslendingum á Jótlandi er nú að safna fólki í rútuferð á leikinn í Tékklandi sem fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi. Það er ljóst að þeirra bíður mjög löng rútuferð, 900 kílómetrar hvora leið, en það á að halda uppi stemmningunni í rútunni og verður meðal annars seldar léttar veitingar fyrir fyrsta ferðalanga. Rútan myndi leggja af stað frá Norður-Jótlandi klukkan sex á laugardagsmorgni og stefndi á að vera í Fredericia um klukkan níu. Þar gæti hún meðal annars tekið upp fólk sem kæmi frá Fjóni og Sjálandi. Rútan kæmi síðan til Plzen um kvöldið og þar yrði fundin gisting í eina nótt. Takist að safna 52 í rútuna mun ferðin kosta 810 krónur danskar á mann sem gera tæplega 17 þúsund krónur íslenskar. Lokafresturinn til að vera með er 1. nóvember en áhugasamir geta láta vita af sér á síðu fésbókarhópsins Íslendingar í Danmörku.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Sjá meira