Pólska dauðarokksveitin Behemoth á Eistnaflugi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2014 16:04 Frá tónleikum Behemoth í Kaupmannahöfn í sumar. Vísir/Getty Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hefur tilkynnt að „svartdauðakóngarnir í Behemoth“ komi fram á hátíðinni næsta sumar. Í tilkynningunni segir hljómsveitin hafi verið stofnuð árið 1991 í Gdánsk í Póllandi og sé fyrir löngu orðin ódauðleg. Nýjasta plata þeirra, The Satanist, hefur vakið mikla athygli og þykir með því besta sem sveitin hefur sent frá sér. Segir í tilkynningu að „tónleikaumfjallanir séu eftir því.“ Eistnaflug hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein stærsta tónlistarhátíð landsins en á meðal annarra hljómsveita sem hafa tilkynnt komu sína næsta sumar eru Skálmöld, Brain Police, Vampire og Godflesh. Post by Eistnaflug. Eistnaflug Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hefur tilkynnt að „svartdauðakóngarnir í Behemoth“ komi fram á hátíðinni næsta sumar. Í tilkynningunni segir hljómsveitin hafi verið stofnuð árið 1991 í Gdánsk í Póllandi og sé fyrir löngu orðin ódauðleg. Nýjasta plata þeirra, The Satanist, hefur vakið mikla athygli og þykir með því besta sem sveitin hefur sent frá sér. Segir í tilkynningu að „tónleikaumfjallanir séu eftir því.“ Eistnaflug hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein stærsta tónlistarhátíð landsins en á meðal annarra hljómsveita sem hafa tilkynnt komu sína næsta sumar eru Skálmöld, Brain Police, Vampire og Godflesh. Post by Eistnaflug.
Eistnaflug Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“