Pólska dauðarokksveitin Behemoth á Eistnaflugi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. október 2014 16:04 Frá tónleikum Behemoth í Kaupmannahöfn í sumar. Vísir/Getty Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hefur tilkynnt að „svartdauðakóngarnir í Behemoth“ komi fram á hátíðinni næsta sumar. Í tilkynningunni segir hljómsveitin hafi verið stofnuð árið 1991 í Gdánsk í Póllandi og sé fyrir löngu orðin ódauðleg. Nýjasta plata þeirra, The Satanist, hefur vakið mikla athygli og þykir með því besta sem sveitin hefur sent frá sér. Segir í tilkynningu að „tónleikaumfjallanir séu eftir því.“ Eistnaflug hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein stærsta tónlistarhátíð landsins en á meðal annarra hljómsveita sem hafa tilkynnt komu sína næsta sumar eru Skálmöld, Brain Police, Vampire og Godflesh. Post by Eistnaflug. Eistnaflug Tónlist Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hefur tilkynnt að „svartdauðakóngarnir í Behemoth“ komi fram á hátíðinni næsta sumar. Í tilkynningunni segir hljómsveitin hafi verið stofnuð árið 1991 í Gdánsk í Póllandi og sé fyrir löngu orðin ódauðleg. Nýjasta plata þeirra, The Satanist, hefur vakið mikla athygli og þykir með því besta sem sveitin hefur sent frá sér. Segir í tilkynningu að „tónleikaumfjallanir séu eftir því.“ Eistnaflug hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein stærsta tónlistarhátíð landsins en á meðal annarra hljómsveita sem hafa tilkynnt komu sína næsta sumar eru Skálmöld, Brain Police, Vampire og Godflesh. Post by Eistnaflug.
Eistnaflug Tónlist Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira