Sítrusávextir slæmir fyrir tennurnar? Rikka skrifar 21. október 2014 11:00 Visir/Getty Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn. Svo virðist sem að sítrusinn mýkji upp glerunginn og geri hann viðkvæmari, það er því ekki mælt með því að vera að japla á sítrusávöxtum í tíma og ótíma. Auðvitað þýðir þetta þó ekki að hætta eigi neyslu á ávöxtunum heldur er ráðlagt að skola munninn upp úr vatni eftir átið. Mælt er svo með því að bursta ekki tennurnar fyrr en hálftíma síðar þar sem að sítrusinn, sem fyrr segir, mýkir glerunginn og gerir hann því viðkvæmari fyrir tannburstun. Heilsa Mest lesið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið
Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn. Svo virðist sem að sítrusinn mýkji upp glerunginn og geri hann viðkvæmari, það er því ekki mælt með því að vera að japla á sítrusávöxtum í tíma og ótíma. Auðvitað þýðir þetta þó ekki að hætta eigi neyslu á ávöxtunum heldur er ráðlagt að skola munninn upp úr vatni eftir átið. Mælt er svo með því að bursta ekki tennurnar fyrr en hálftíma síðar þar sem að sítrusinn, sem fyrr segir, mýkir glerunginn og gerir hann því viðkvæmari fyrir tannburstun.
Heilsa Mest lesið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið