4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 23:15 Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. Þeir Atli Jóhannesson og Kári Gunnarsson unnu eina leik Íslands í rimmunni, í tvíliðaleik karla. Þeir unnu báðar loturnar, 21-19 og 21-14. Í tvenndarleiknum töpuðu þau Daníel Thomsen og Rakel Jóhannesdóttir fyrir Ernesto Velazquez og Beatriz Corrales. Spánn vann fyrstu lotuna 21-13, en Daníel og Rakel unnu lotu tvö 21-12. Í oddalotunni höfðu þau spænsku hins vegar betur, 21-16. Í einliðaleik kvenna tapaði Sara Högnadóttir fyrir Clöru Azumendi, en sú spænska er um 200 sætum oftar á heimslistanum. Azumendi vann í tveimur lotum, 21-16 og 21-10. Áðurnefndur Kári Gunnarsson laut í gras fyrir Luis Enrique Penalver í þremur lotum í einliðaleik karla. Penalver vann þá fyrstu 21-13, en Kári sneri dæminu sér í vil í annarri lotu sem hann vann, 21-10. Í oddalotunni hafði sá spænski svo sigur, 21-15. Í tvíliðaleik kvenna töpuðu þær Rakel Jóhannesdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir fyrir heimsmeistaranum í einliðaleik kvenna, Carolinu Marin, og stöllu hennar Isabel Fernandez. Þær spænsku unnu báðar loturnar, 21-16 og 21-15. Ísland mætir Tyrkjum í síðasta leik riðilsins á morgun. Viðureignin hefst klukkan 13:00 í TBR-húsinu. Íþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira
Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. Þeir Atli Jóhannesson og Kári Gunnarsson unnu eina leik Íslands í rimmunni, í tvíliðaleik karla. Þeir unnu báðar loturnar, 21-19 og 21-14. Í tvenndarleiknum töpuðu þau Daníel Thomsen og Rakel Jóhannesdóttir fyrir Ernesto Velazquez og Beatriz Corrales. Spánn vann fyrstu lotuna 21-13, en Daníel og Rakel unnu lotu tvö 21-12. Í oddalotunni höfðu þau spænsku hins vegar betur, 21-16. Í einliðaleik kvenna tapaði Sara Högnadóttir fyrir Clöru Azumendi, en sú spænska er um 200 sætum oftar á heimslistanum. Azumendi vann í tveimur lotum, 21-16 og 21-10. Áðurnefndur Kári Gunnarsson laut í gras fyrir Luis Enrique Penalver í þremur lotum í einliðaleik karla. Penalver vann þá fyrstu 21-13, en Kári sneri dæminu sér í vil í annarri lotu sem hann vann, 21-10. Í oddalotunni hafði sá spænski svo sigur, 21-15. Í tvíliðaleik kvenna töpuðu þær Rakel Jóhannesdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir fyrir heimsmeistaranum í einliðaleik kvenna, Carolinu Marin, og stöllu hennar Isabel Fernandez. Þær spænsku unnu báðar loturnar, 21-16 og 21-15. Ísland mætir Tyrkjum í síðasta leik riðilsins á morgun. Viðureignin hefst klukkan 13:00 í TBR-húsinu.
Íþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira