Hiddink: Hætti ef við töpum fyrir Lettlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 14:00 Hiddink á æfingu með hollenska landsliðinu á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri eðlilegt að hann segði upp störfum ef Hollandi mistekst að vinna Lettland í undankeppni EM 2016 í næstu viku. Hiddink er undir mikilli pressu en Holland hefur byrjað undankeppnina illa og er aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki. Hollendingar byrjuðu á því að tapa fyrir Tékklandi, unnu svo nauman sigur á Kasakstan áður en þeir lágu fyrir Íslendingum á Laugardalsvelli eins og frægt er. Hiddink tók við hollenska liðinu eftir HM í Brasilíu þar sem Louis van Gaal leiddi það til bronsverðlauna. Þetta er í annað sinn sem Hiddink stýrir Hollandi, en hann var áður við stjórnvölinn á árunum 1994-1998. Þá kom hann Hollendingum m.a. í undanúrslit á HM 1998. Leikurinn gegn Lettlandi fer fram í Hollandi 16. nóvember, en fjórum dögum áður mætir hollenska liðið því mexíkóska í vináttulandsleik. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Deilur Van Persie og Huntelaar í aðalhlutverki á blaðamannafundi Hiddink Það er spenna í kringum hollenska landsliðið í fótbolta sem er komið til Íslands til að spila við íslenska landsliðið á Laugardalsvellinum á morgun. 12. október 2014 19:29 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. 5. nóvember 2014 11:08 Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Koeman: Tek ekki við landsliðinu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. 17. október 2014 09:02 Hiddink: Svolítið öfundsjúkur út í íslenska liðið | Myndband Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins, hitti her hollenska blaðamanna fyrir æfingu liðsins í kvöld og blaðamannafundur hans fór að mestu fram á hollensku. Hiddink svaraði þó einni spurningu á ensku og hrósaði þar íslenska landsliðinu. 12. október 2014 19:41 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri eðlilegt að hann segði upp störfum ef Hollandi mistekst að vinna Lettland í undankeppni EM 2016 í næstu viku. Hiddink er undir mikilli pressu en Holland hefur byrjað undankeppnina illa og er aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki. Hollendingar byrjuðu á því að tapa fyrir Tékklandi, unnu svo nauman sigur á Kasakstan áður en þeir lágu fyrir Íslendingum á Laugardalsvelli eins og frægt er. Hiddink tók við hollenska liðinu eftir HM í Brasilíu þar sem Louis van Gaal leiddi það til bronsverðlauna. Þetta er í annað sinn sem Hiddink stýrir Hollandi, en hann var áður við stjórnvölinn á árunum 1994-1998. Þá kom hann Hollendingum m.a. í undanúrslit á HM 1998. Leikurinn gegn Lettlandi fer fram í Hollandi 16. nóvember, en fjórum dögum áður mætir hollenska liðið því mexíkóska í vináttulandsleik.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Deilur Van Persie og Huntelaar í aðalhlutverki á blaðamannafundi Hiddink Það er spenna í kringum hollenska landsliðið í fótbolta sem er komið til Íslands til að spila við íslenska landsliðið á Laugardalsvellinum á morgun. 12. október 2014 19:29 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. 5. nóvember 2014 11:08 Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Koeman: Tek ekki við landsliðinu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. 17. október 2014 09:02 Hiddink: Svolítið öfundsjúkur út í íslenska liðið | Myndband Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins, hitti her hollenska blaðamanna fyrir æfingu liðsins í kvöld og blaðamannafundur hans fór að mestu fram á hollensku. Hiddink svaraði þó einni spurningu á ensku og hrósaði þar íslenska landsliðinu. 12. október 2014 19:41 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Deilur Van Persie og Huntelaar í aðalhlutverki á blaðamannafundi Hiddink Það er spenna í kringum hollenska landsliðið í fótbolta sem er komið til Íslands til að spila við íslenska landsliðið á Laugardalsvellinum á morgun. 12. október 2014 19:29
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. 5. nóvember 2014 11:08
Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45
De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59
Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29
Koeman: Tek ekki við landsliðinu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. 17. október 2014 09:02
Hiddink: Svolítið öfundsjúkur út í íslenska liðið | Myndband Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins, hitti her hollenska blaðamanna fyrir æfingu liðsins í kvöld og blaðamannafundur hans fór að mestu fram á hollensku. Hiddink svaraði þó einni spurningu á ensku og hrósaði þar íslenska landsliðinu. 12. október 2014 19:41