Ökureiði Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 16:03 Samkeppnin um bílastæði í bílastæðahúsum getur tekið á sig ýmsar myndir og stundum grasserar reiðin ef einhver birtist skyndilega og tekur frá manni eina stæðið. Það virðist vera raunin hér en viðbrögð þess svikna eru harðari en gengur og gerist vanalega. Á lítill púddu gerir hann sér lítið fyrir og bakkar af fullum krafti á bíl þess sem stolið hafði stæðinu og setur ökumann hans í mikla lífshættu í leiðinni. Ekki þarf að efast um miklar skemmdir á báðum bílunum. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent
Samkeppnin um bílastæði í bílastæðahúsum getur tekið á sig ýmsar myndir og stundum grasserar reiðin ef einhver birtist skyndilega og tekur frá manni eina stæðið. Það virðist vera raunin hér en viðbrögð þess svikna eru harðari en gengur og gerist vanalega. Á lítill púddu gerir hann sér lítið fyrir og bakkar af fullum krafti á bíl þess sem stolið hafði stæðinu og setur ökumann hans í mikla lífshættu í leiðinni. Ekki þarf að efast um miklar skemmdir á báðum bílunum. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent