Polaris buggy á fjallahjólreiðastígum – magnað myndskeið Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 11:15 Hér hefur áður verið sýnd geta hins nýja byggu bíls Polaris, en hér er hún færð á næsta stig. Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir og hreint magnað að sjá hvað hægt er að gera á þessu ökutæki. Í myndskeiðinu sést hvernig þessi Polaris RZR 4X4 tekst á við brjálaðan fjallahjólreiðastíg í Bandaríkjunum og liggur við að hann sé meira í loftinu en á hjólunum. Það er ökumaðurinn RJ Anderson sem ekur en víst er að hann er hugaður mjög og hefur eintakt vald á þessum bíl. Full ástæða er til að stilla tónlistina í botn og njóta þess að sjá þá fimleika sem Bo tekst að framkvæma á þessu tryllta tæki. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent
Hér hefur áður verið sýnd geta hins nýja byggu bíls Polaris, en hér er hún færð á næsta stig. Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir og hreint magnað að sjá hvað hægt er að gera á þessu ökutæki. Í myndskeiðinu sést hvernig þessi Polaris RZR 4X4 tekst á við brjálaðan fjallahjólreiðastíg í Bandaríkjunum og liggur við að hann sé meira í loftinu en á hjólunum. Það er ökumaðurinn RJ Anderson sem ekur en víst er að hann er hugaður mjög og hefur eintakt vald á þessum bíl. Full ástæða er til að stilla tónlistina í botn og njóta þess að sjá þá fimleika sem Bo tekst að framkvæma á þessu tryllta tæki.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent