Cech og Rosicky báðir í hópnum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 15:03 Tomas Rosicky og Petr Cech. Vísir/Getty Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Vrba valdi bæði Petr Cech (Chelsea) og Tomás Rosický (Arsenal) í hópinn sinn en helmingur hans spilar í heimalandinu. Cech og Rosický eru tveir af fjórum leikmönnum hópsins sem spila með Meistaradeildarliðum en hinir eru markvörðurinn Tomás Vaclík og varnarmaðurinn Marek Suchý sem báðir spila með svissneska liðinu Basel. Leikur Tékk og Íslands fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember en Vrba valdi fimm leikmenn frá Viktoria Plzen í hópinn sinn þar af eru þrír varnarmenn. Sex leikmenn koma frá Sparta Prag en þessi tvö félög eru í efstu sætunum í tékknesku deildinni. Petr Cech er orðinn varamarkvörður Chelsea en hann er leikreyndasti leikmaður hópsins með 111 landsleiki. Tomás Rosický spilar hinsvegar væntanlega sinn 99. landsleik í leiknum á móti Íslandi.Vísir/GettyLandsliðshópur Tékklands á móti Íslandi:Markverðir: Petr Cech, Chelsea Tomás Vaclík, Basel David Bicík, Sparta PragVarnarmenn: Pavel Kaderábek, Sparta Prag Radim Řezník, Viktoria Plzen Michal Kadlec, Fenerbahce Marek Suchý, Basel David Limberský, Viktoria Plzen Václav Procházka, Viktoria Plzen Daniel Pudil, Watford Tomáš Sivok, BesiktasMiðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg Borek Dockal, Sparta Prag Tomás Horava, Viktoria Plzen Ladislav Krejcí, Sparta Prag Václav Pilar, Viktoria Plzen Jaroslav Plasil, Bordeaux Tomás Rosický, Arsenal Lukás Vácha, Sparta PragSóknarmenn: David Lafata, Sparta Prag Tomás Necid, Zwolle Matěj Vydra, Watford EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Vrba valdi bæði Petr Cech (Chelsea) og Tomás Rosický (Arsenal) í hópinn sinn en helmingur hans spilar í heimalandinu. Cech og Rosický eru tveir af fjórum leikmönnum hópsins sem spila með Meistaradeildarliðum en hinir eru markvörðurinn Tomás Vaclík og varnarmaðurinn Marek Suchý sem báðir spila með svissneska liðinu Basel. Leikur Tékk og Íslands fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember en Vrba valdi fimm leikmenn frá Viktoria Plzen í hópinn sinn þar af eru þrír varnarmenn. Sex leikmenn koma frá Sparta Prag en þessi tvö félög eru í efstu sætunum í tékknesku deildinni. Petr Cech er orðinn varamarkvörður Chelsea en hann er leikreyndasti leikmaður hópsins með 111 landsleiki. Tomás Rosický spilar hinsvegar væntanlega sinn 99. landsleik í leiknum á móti Íslandi.Vísir/GettyLandsliðshópur Tékklands á móti Íslandi:Markverðir: Petr Cech, Chelsea Tomás Vaclík, Basel David Bicík, Sparta PragVarnarmenn: Pavel Kaderábek, Sparta Prag Radim Řezník, Viktoria Plzen Michal Kadlec, Fenerbahce Marek Suchý, Basel David Limberský, Viktoria Plzen Václav Procházka, Viktoria Plzen Daniel Pudil, Watford Tomáš Sivok, BesiktasMiðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg Borek Dockal, Sparta Prag Tomás Horava, Viktoria Plzen Ladislav Krejcí, Sparta Prag Václav Pilar, Viktoria Plzen Jaroslav Plasil, Bordeaux Tomás Rosický, Arsenal Lukás Vácha, Sparta PragSóknarmenn: David Lafata, Sparta Prag Tomás Necid, Zwolle Matěj Vydra, Watford
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira