Þessi Ferrari fæst á 3,7 milljónir Finnur Thorlacius skrifar 4. nóvember 2014 09:51 Ferrari 348 TS til sölu á 30.500 dollara. Þegar bílaáhugamenn huga að kaupum á skemmtilegum bílum er eðlilegt að velta fyrir sér hvort kaupa á meðaldýran fjölskyldubíl eða notaðan Ferrari á svipuðu verði. Er það smekkur hver og eins sem þar ræður ferð. Þessi Ferrari 348 TS fæst nú í Bandaríkjunum á 30.500 dollara, eða á um 3,7 milljónir króna. Fyrir þetta verð fæst tiltölulega hefbundinn fjölskyldubíll, eða til dæmis þessi söfnunargripur sem vafalaust mun ekki lækka mikið í verði á næstu árum, en hugsanlega hækka frekar. Þessi Ferrari 348 TS af árgerð 1991 er með 3,4 lítra V8 vél og 5 gíra beinskiptingu og er ekinn 129 þúsund kílómetra. Hann er einstaklega vel með farinn og eigandinn getur látið fylgja með alla þjónustusögu hans. Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent
Þegar bílaáhugamenn huga að kaupum á skemmtilegum bílum er eðlilegt að velta fyrir sér hvort kaupa á meðaldýran fjölskyldubíl eða notaðan Ferrari á svipuðu verði. Er það smekkur hver og eins sem þar ræður ferð. Þessi Ferrari 348 TS fæst nú í Bandaríkjunum á 30.500 dollara, eða á um 3,7 milljónir króna. Fyrir þetta verð fæst tiltölulega hefbundinn fjölskyldubíll, eða til dæmis þessi söfnunargripur sem vafalaust mun ekki lækka mikið í verði á næstu árum, en hugsanlega hækka frekar. Þessi Ferrari 348 TS af árgerð 1991 er með 3,4 lítra V8 vél og 5 gíra beinskiptingu og er ekinn 129 þúsund kílómetra. Hann er einstaklega vel með farinn og eigandinn getur látið fylgja með alla þjónustusögu hans.
Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent