„Hvar í fjandanum er ég?“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 16:30 Viðtölin við Damien Rice og samstarfsfólk hans eru tekin í Iðnó. Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice talar um gerð nýju plötunnar sinnar, My Favorite Faded Fantasy, við síðuna The Line of Best Fit. Damien er mikill Íslandsvinur en platan var tekin upp hér á landi og í Bandaríkjunum. Í meðfylgjandi myndbandi lýsir Damien því þegar hann kom til Íslands í fyrsta sinn er hann sat í heitum potti umkringdur hrauni. Eina sem hann hugsaði var: „Hvar í fjandanum er ég?“ Damien er hrifinn af tónlistarsenunni á Íslandi. „Ef maður hittir einn mjög góðan tónlistarmann þekkir hann alltaf annan mjög góðan tónlistarmann,“ segir hann en í myndbandinu er talað við ýmsa sem hafa fallega hluti að segja um Damien og samstarfið með honum, til dæmis Helga Jónsson, Borgar Magnason og Alex Somers.Einnig er honum fylgt eftir á leynitónleika sem hann hélt í Sundlauginni í Mosfellsbæ. My Favorite Faded Fantasy er þriðja stúdíóplata Damien en sú fyrsta, O, kom út árið 2002. 9 var síðan gefin út árið 2006 en ljóst er að aðdáendur tónlistarmannsins þurfa ekki að bíða jafnlengi eftir næstu plötu. „Ég get ekki beðið eftir að fara aftur í stúdíó,“ segir Írinn. Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice talar um gerð nýju plötunnar sinnar, My Favorite Faded Fantasy, við síðuna The Line of Best Fit. Damien er mikill Íslandsvinur en platan var tekin upp hér á landi og í Bandaríkjunum. Í meðfylgjandi myndbandi lýsir Damien því þegar hann kom til Íslands í fyrsta sinn er hann sat í heitum potti umkringdur hrauni. Eina sem hann hugsaði var: „Hvar í fjandanum er ég?“ Damien er hrifinn af tónlistarsenunni á Íslandi. „Ef maður hittir einn mjög góðan tónlistarmann þekkir hann alltaf annan mjög góðan tónlistarmann,“ segir hann en í myndbandinu er talað við ýmsa sem hafa fallega hluti að segja um Damien og samstarfið með honum, til dæmis Helga Jónsson, Borgar Magnason og Alex Somers.Einnig er honum fylgt eftir á leynitónleika sem hann hélt í Sundlauginni í Mosfellsbæ. My Favorite Faded Fantasy er þriðja stúdíóplata Damien en sú fyrsta, O, kom út árið 2002. 9 var síðan gefin út árið 2006 en ljóst er að aðdáendur tónlistarmannsins þurfa ekki að bíða jafnlengi eftir næstu plötu. „Ég get ekki beðið eftir að fara aftur í stúdíó,“ segir Írinn.
Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00
Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00
Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00