Automobile tilnefnir 10 bíla Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2014 10:43 Bílarnir 10 sem keppa um titilinn bíll ársins hjá Automobile. Mörg bílatímarit tilnefna bíl ársins og bandaríska bílatímaritið Automobile er eitt þeirra. Það hefur nú tilnefnt 10 bíla sem keppa um titilinn bíll ársins árið 2015. Það eru bílarnir Alfa Romeo 4C, BMW i8, BMW 2-línan, Chevrolet Camaro Z/28, Ford Mustang, Honda Jazz, Lamborghini Huracán, Mercedes Benz C-Class, Subaru WRX og Volkswagen GTI. Einn þeirra hlýtur nafnbótina eftir miklar prófanir á bílunum í umsjá blaðamanna blaðsins vinsæla. Aðeins einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum og er það BMW með i8 og nýja BMW 2-line Active Tourer bílinn. Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent
Mörg bílatímarit tilnefna bíl ársins og bandaríska bílatímaritið Automobile er eitt þeirra. Það hefur nú tilnefnt 10 bíla sem keppa um titilinn bíll ársins árið 2015. Það eru bílarnir Alfa Romeo 4C, BMW i8, BMW 2-línan, Chevrolet Camaro Z/28, Ford Mustang, Honda Jazz, Lamborghini Huracán, Mercedes Benz C-Class, Subaru WRX og Volkswagen GTI. Einn þeirra hlýtur nafnbótina eftir miklar prófanir á bílunum í umsjá blaðamanna blaðsins vinsæla. Aðeins einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum og er það BMW með i8 og nýja BMW 2-line Active Tourer bílinn.
Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent