200 milljónir á fimm mínútum 18. nóvember 2014 09:16 Bob Geldof (til hægri) og Midge Ure eru mennirnir á bak við Band Aid 30. Vísir/Getty Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. Þessi nýja útgáfa var frumflutt í sjónvarpsþættinum The X Factor í Bretlandi síðastliðinn sunnudag og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Fjölmargir keyptu lagið í gegnum iTunes. „Fjórum eða fimm mínútum eftir að þátturinn var búinn höfðum við safnað milljón pundum. Það er ótrúlegt,“ sagði Geldof við BBC Radio. Allur ágóðinn rennur til baráttunnar gegn ebóla-veirunni í vesturhluta Afríku. Á meðal þeirra sem syngja í laginu eru One Direction, Ed Sheeran, Bono, Elbow, Rita Ora og Ellie Goulding. Ebóla Tónlist Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. Þessi nýja útgáfa var frumflutt í sjónvarpsþættinum The X Factor í Bretlandi síðastliðinn sunnudag og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Fjölmargir keyptu lagið í gegnum iTunes. „Fjórum eða fimm mínútum eftir að þátturinn var búinn höfðum við safnað milljón pundum. Það er ótrúlegt,“ sagði Geldof við BBC Radio. Allur ágóðinn rennur til baráttunnar gegn ebóla-veirunni í vesturhluta Afríku. Á meðal þeirra sem syngja í laginu eru One Direction, Ed Sheeran, Bono, Elbow, Rita Ora og Ellie Goulding.
Ebóla Tónlist Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“