Þjálfari Króatíu: Ég skammast mín fyrir þessar bullur | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2014 08:30 Niko Kovac biðlar til stuðningsmanna Króatíu í gær um að hegða sér almennilega. vísir/afp Niko Kovac, þjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta og fyrrverandi leikmaður þess, er búinn að fá sig fullsaddann á ólátum í hópi stuðningsmanna Króatíu. Króatar náðu í gott stig gegn Ítalíu á San Siro í Mílanó í gær þar sem liðin gerðu 1-1 jafntefli, en mörkin skoruðu Antonio Candreva og Ivan Perisic. Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum þurfti dómarinn að gera hlé vegna óláta hjá hópi stuðningsmanna Króata sem hentu meðal annars blysum inn á völlinn. „Ég skammast mín og er nú þegar búinn að biðja Ítalana afsökunar. Króatar eru ekki svona fólk. Orðspor okkar bíður hnekki vegna lítils hóps af bullum,“ sagði Kovac eftir leikinn. „Ef einhver vill mótmæla einhverju þá er staður og stund til að gera það, en ekki á vellinum. Þarna koma fjölskyldur saman til að horfa á leikinn með börnin sín. Maður óttast um þetta fólk.“ Stigið dugði Króötum til að halda efsta sæti H-riðils á markatölu, en liðið er með jafnmörk stig og Ítalíu. Knattspyrnusamband Króatíu á nú væntanlega von á myndarlegri sekt og jafnvel harðari refsingu vegna athæfis króatísku stuðningsmannanna á San Siro í gærkvöldi.vísir/afpvísir/afp EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Niko Kovac, þjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta og fyrrverandi leikmaður þess, er búinn að fá sig fullsaddann á ólátum í hópi stuðningsmanna Króatíu. Króatar náðu í gott stig gegn Ítalíu á San Siro í Mílanó í gær þar sem liðin gerðu 1-1 jafntefli, en mörkin skoruðu Antonio Candreva og Ivan Perisic. Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum þurfti dómarinn að gera hlé vegna óláta hjá hópi stuðningsmanna Króata sem hentu meðal annars blysum inn á völlinn. „Ég skammast mín og er nú þegar búinn að biðja Ítalana afsökunar. Króatar eru ekki svona fólk. Orðspor okkar bíður hnekki vegna lítils hóps af bullum,“ sagði Kovac eftir leikinn. „Ef einhver vill mótmæla einhverju þá er staður og stund til að gera það, en ekki á vellinum. Þarna koma fjölskyldur saman til að horfa á leikinn með börnin sín. Maður óttast um þetta fólk.“ Stigið dugði Króötum til að halda efsta sæti H-riðils á markatölu, en liðið er með jafnmörk stig og Ítalíu. Knattspyrnusamband Króatíu á nú væntanlega von á myndarlegri sekt og jafnvel harðari refsingu vegna athæfis króatísku stuðningsmannanna á San Siro í gærkvöldi.vísir/afpvísir/afp
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20