Spánverjar unnu Hvít-Rússa nokkuð þægilega í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi. Isco, Busquets og Pedro voru á skotskónum.
Isco skoraði frábært mark, Busquets skoraði sitt annað mark í fjórum leikjum og Pedro rak síðasta naglann í líkkistu Hvít-Rússa.
Öll mörkin má sjá hér að ofan.
