Heimir: Gylfi og Rosicky báðir í heimsklassa Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Plzen skrifar 16. nóvember 2014 12:45 Gylfi á æfingu íslenska landsliðsins hér í Plzen. Vísir/Daníel Fulltrúar tékkneskra fjölmiðla voru afar áhugasamir um miðjumanninn Gylfa Þór Sigurðsson sem verður væntanlega í stóru hlutverki er Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 í Plzen í kvöld. Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum sem og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. „Gylfi er í fantaformi og hefur staðið sig virkilega vel á þessu tímabili [með Swansea í ensku úrvalsdeildinni],“ sagði Aron Einar. „Í síðasta landsleik [gegn Hollandi] sýndi hann og sannaði að hann getur unnið á við tvo leikmenn auk þess sem hann getur breytt leikjum.“ „Hann er toppleikmaður sem er virkilega gott að spila með,“ bætti fyrirliðinn við. Heimir var beðinn um að bera Gylfa saman við Tomas Rosicky, leikmann tékkneska liðsins og Arsenal. „Þeir eru báðir heimsklassaleikmenn sem eru virkilega vinnusamir. Ég held að það sé óalgengt að jafn hæfileikaríkir menn og þeir séu jafn vinnusamir.“ Gylfi hefur blómstrað á miðju íslenska liðsins í 4-4-2 leikkerfi þeirra Heimis og Lars. Í fyrstu var hann í hinum ýmsu stöðum á vellinum en var loks færður á miðjuna í 4-4 jafnteflinu gegn Sviss í Bern. „Við höfum reynt ýmsar útfærslur en við vorum að reyna að finna hvernig hann passaði best inn í liðið. Við gerðum okkur grein fyrir mistökum okkar þegar við settum hann á miðjuna en samvinna hans og Arons Einars hefur verið mjög góð í síðustu leikjum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Finnst betra að hafa tvo landsliðsþjálfara Lars Lagerbäck segir einstakt hversu góð stemning er í íslenska landsliðinu. 16. nóvember 2014 14:00 Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00 Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Þjálfari kvennalandsliðsins er með í förinni til Belgíu og Tékklands. 16. nóvember 2014 19:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira
Fulltrúar tékkneskra fjölmiðla voru afar áhugasamir um miðjumanninn Gylfa Þór Sigurðsson sem verður væntanlega í stóru hlutverki er Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 í Plzen í kvöld. Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum sem og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. „Gylfi er í fantaformi og hefur staðið sig virkilega vel á þessu tímabili [með Swansea í ensku úrvalsdeildinni],“ sagði Aron Einar. „Í síðasta landsleik [gegn Hollandi] sýndi hann og sannaði að hann getur unnið á við tvo leikmenn auk þess sem hann getur breytt leikjum.“ „Hann er toppleikmaður sem er virkilega gott að spila með,“ bætti fyrirliðinn við. Heimir var beðinn um að bera Gylfa saman við Tomas Rosicky, leikmann tékkneska liðsins og Arsenal. „Þeir eru báðir heimsklassaleikmenn sem eru virkilega vinnusamir. Ég held að það sé óalgengt að jafn hæfileikaríkir menn og þeir séu jafn vinnusamir.“ Gylfi hefur blómstrað á miðju íslenska liðsins í 4-4-2 leikkerfi þeirra Heimis og Lars. Í fyrstu var hann í hinum ýmsu stöðum á vellinum en var loks færður á miðjuna í 4-4 jafnteflinu gegn Sviss í Bern. „Við höfum reynt ýmsar útfærslur en við vorum að reyna að finna hvernig hann passaði best inn í liðið. Við gerðum okkur grein fyrir mistökum okkar þegar við settum hann á miðjuna en samvinna hans og Arons Einars hefur verið mjög góð í síðustu leikjum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45 Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Finnst betra að hafa tvo landsliðsþjálfara Lars Lagerbäck segir einstakt hversu góð stemning er í íslenska landsliðinu. 16. nóvember 2014 14:00 Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00 Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Þjálfari kvennalandsliðsins er með í förinni til Belgíu og Tékklands. 16. nóvember 2014 19:00 Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira
Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Segir Tékkana njóta góðs af því að hafa æft saman í heila viku. 15. nóvember 2014 22:45
Rosicky: Skil ekki af hverju Tottenham seldi Gylfa Landsliðsfyrirliði Tékka á bara slæmar minningar frá Laugardalsvelli. 15. nóvember 2014 17:51
Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06
Lagerbäck: Lítum gagnrýnum augum á liðið þrátt fyrir velgengnina Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck segir samband leikmanna í íslenska landsliðinu einstakt. 16. nóvember 2014 11:30
Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55
Fjöldi áhorfenda á æfingu Tékka | Myndir Tékkar héldu opna æfingu fyrir stuðningsmenn sína á Doosan-leikvanginum í Plzen í gær. 16. nóvember 2014 09:00
Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Emil: Mætum auðmjúkir til leiks Emil Hallfreðsson fékk tak í bakið en er orðinn góður fyrir leikinn gegn Tékkum í kvöld. 16. nóvember 2014 06:00
Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00
Finnst betra að hafa tvo landsliðsþjálfara Lars Lagerbäck segir einstakt hversu góð stemning er í íslenska landsliðinu. 16. nóvember 2014 14:00
Hannes: Ég sakna Gulla smá Landsliðsmarkvörðurinn verður væntanlega á sínum stað í marki Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 10:00
Freyr: Lars og Heimir eru ofboðslega vel skipulagðir Þjálfari kvennalandsliðsins er með í förinni til Belgíu og Tékklands. 16. nóvember 2014 19:00
Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Landsliðsþjálfari Tékklands segist ekki hafa séð jafn agaðan varnarleik og hjá Íslandi í langan tíma. 15. nóvember 2014 17:40