Þrenna hjá Pavel í Hólminum - öll úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2014 21:15 Pavel Ermolinskij er ekki óvanur því að ná þrennum. vísir/valli Íslandsmeistarar KR unnu sjötta leikinn í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til Stykkishólms með 99-91 sigri á Snæfelli. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, gerði sér lítið fyrir og náði þrefaldri tvennu, en hann skoraði 16 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR-liðið, en hann var þess stigahæstur í kvöld með 25 stig auk þess sem hann tók 17 fráköst. Chris Woods var stigahæstur hjá Snæfelli í sínum fyrsta leik, en hann skoraði 26 stig og tók 16 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 24 stig fyrir heimamenn sem voru lengi yfir gegn KR í kvöld en þurftu að sætta sig við tap á endanum. Haukar töpuðu öðrum leiknum í röð í Dominos-deildinni og þeim þriðja í röð í öllum keppnum í kvöld þegar liðið lá í valnum gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli, 109-94. Vincent Sanford var atkvæðamestur heimamanna með 31 stig og 12 fráköst og Nemanja Sovic hlóð líka í myndarlega tvennu með 23 stigum og 11 fráköstum. Alex Francis skoraði 33 stig og tók 9 fráköst fyrir Hauka sem eru með átta stig eftir sex leiki. Þór er með sex stig. Tindastóll átti svo ekki í miklum vandræðu með Fjölni í nýliðaslagnum Í Dalhúsum í Grafarvogi, en þar höfðu Stólarnir betur, 98-80. Myron Dempsey skoraði 24 stig og tók 17 fráköst fyrir gestina frá Sauðárkróki og Darrel Lewis var grátlega nálægt glæsilegri þrennu. Hann skoraði 18 stig, gaf 10 stoðsendingar en tók „bara“ 9 fráköst. Daron Lee Sims var stigahæstur heimamanna með 17 stig, en Fjölnir er í næstneðsta sæti með tvö stig. Stólarnir í öðru sæti með átta stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Snæfell-KR 91-99 (26-24, 22-24, 27-25, 16-26) Snæfell: Christopher Woods 26/16 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst. KR: Michael Craion 25/7 fráköst, Helgi Már Magnússon 22, Brynjar Þór Björnsson 17, Pavel Ermolinskij 16/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 7, Darri Hilmarsson 6, Björn Kristjánsson 6.Haukar-Þór Þ. 94-109 (21-29, 25-25, 25-27, 23-28) Haukar: Alex Francis 33/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 19/7 fráköst, Kári Jónsson 14, Emil Barja 13/7 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 5, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 3/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Kristján Leifur Sverrisson 2. Þór Þ.: Vincent Sanford 31/12 fráköst, Nemanja Sovic 23/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 18, Tómas Heiðar Tómasson 15/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 7, Oddur Ólafsson 2/5 stoðsendingar.Fjölnir-Tindastóll 80-98 (21-28, 18-23, 14-24, 27-23) Fjölnir: Daron Lee Sims 17/10 fráköst, Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Sindri Már Kárason 14/9 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Róbert Sigurðsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 2. Tindastóll: Myron Dempsey 24/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/9 fráköst/10 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 17/7 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 16, Svavar Atli Birgisson 11/5 fráköst, Viðar Ágústsson 4/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 2/4 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Íslandsmeistarar KR unnu sjötta leikinn í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til Stykkishólms með 99-91 sigri á Snæfelli. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, gerði sér lítið fyrir og náði þrefaldri tvennu, en hann skoraði 16 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR-liðið, en hann var þess stigahæstur í kvöld með 25 stig auk þess sem hann tók 17 fráköst. Chris Woods var stigahæstur hjá Snæfelli í sínum fyrsta leik, en hann skoraði 26 stig og tók 16 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 24 stig fyrir heimamenn sem voru lengi yfir gegn KR í kvöld en þurftu að sætta sig við tap á endanum. Haukar töpuðu öðrum leiknum í röð í Dominos-deildinni og þeim þriðja í röð í öllum keppnum í kvöld þegar liðið lá í valnum gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli, 109-94. Vincent Sanford var atkvæðamestur heimamanna með 31 stig og 12 fráköst og Nemanja Sovic hlóð líka í myndarlega tvennu með 23 stigum og 11 fráköstum. Alex Francis skoraði 33 stig og tók 9 fráköst fyrir Hauka sem eru með átta stig eftir sex leiki. Þór er með sex stig. Tindastóll átti svo ekki í miklum vandræðu með Fjölni í nýliðaslagnum Í Dalhúsum í Grafarvogi, en þar höfðu Stólarnir betur, 98-80. Myron Dempsey skoraði 24 stig og tók 17 fráköst fyrir gestina frá Sauðárkróki og Darrel Lewis var grátlega nálægt glæsilegri þrennu. Hann skoraði 18 stig, gaf 10 stoðsendingar en tók „bara“ 9 fráköst. Daron Lee Sims var stigahæstur heimamanna með 17 stig, en Fjölnir er í næstneðsta sæti með tvö stig. Stólarnir í öðru sæti með átta stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Snæfell-KR 91-99 (26-24, 22-24, 27-25, 16-26) Snæfell: Christopher Woods 26/16 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst. KR: Michael Craion 25/7 fráköst, Helgi Már Magnússon 22, Brynjar Þór Björnsson 17, Pavel Ermolinskij 16/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 7, Darri Hilmarsson 6, Björn Kristjánsson 6.Haukar-Þór Þ. 94-109 (21-29, 25-25, 25-27, 23-28) Haukar: Alex Francis 33/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 19/7 fráköst, Kári Jónsson 14, Emil Barja 13/7 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 5, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 3/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Kristján Leifur Sverrisson 2. Þór Þ.: Vincent Sanford 31/12 fráköst, Nemanja Sovic 23/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 18, Tómas Heiðar Tómasson 15/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 7, Oddur Ólafsson 2/5 stoðsendingar.Fjölnir-Tindastóll 80-98 (21-28, 18-23, 14-24, 27-23) Fjölnir: Daron Lee Sims 17/10 fráköst, Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Sindri Már Kárason 14/9 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Róbert Sigurðsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 2. Tindastóll: Myron Dempsey 24/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/9 fráköst/10 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 17/7 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 16, Svavar Atli Birgisson 11/5 fráköst, Viðar Ágústsson 4/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 2/4 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira