Rúrik: Verðum kreisí eins og alltaf Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2014 13:30 Rúrik Gíslason segir að það þurfi að hafa ýmislegt í huga fyrir leik Íslands gegn Tékklandi ytra á sunnudagskvöld. Þar mætast tvö efstu lið A-riðils í undankeppni EM 2016 en bæði eru þau með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. „Við þurfum að varast ýmislegt. Við höfum farið vel yfir leik þeirra og er óskaplega fáa veikleika að finna hjá Tékkunum,“ segir Rúrik en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Veikleikarnir eru þó til staðar. Þetta er þó gott sóknarlið og við þurfum því að leggja áherslu á að sinna varnarskyldum okkar vel. Það er ýmislegt sem ber að varast gegn þeim.“ „Okkur hefur gengið vel að spila varnarleikinn og það yrði okkur ekkert endilega í óhag þótt við myndum liggja aðeins til baka í leiknum.“ Rúrik segir að menn mæti til leiks með rétt hugarfar. „Við verðum „kresí“ eins og alltaf. Við Íslendingar verðum að hafa grunnatriðin á hreinu - berjast og allt þetta. Svo koma hinir hlutirnir í kjölfarið.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30 Cech: Sterkasta vopn Íslands er liðsheildin Tékkar fá viku til að undirbúa sig fyrir toppslaginn gegn Íslandi. 13. nóvember 2014 07:00 Rosicky: Ísland athyglisverður og erfiður andstæðingur Miðjumaðurinn öflugi ætlar ekki að vanmeta íslenska liðið. 13. nóvember 2014 15:30 Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32 Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21 Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Sivok segir að íslenska landsliðið sé betra en það hollenska. 13. nóvember 2014 06:00 Rúnar búinn að semja við Lilleström Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá flaug Rúnar Kristinsson út til Noregs í morgun til þess að skrifa undir samning við norska félagið Lilleström. 13. nóvember 2014 13:10 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Sjá meira
Rúrik Gíslason segir að það þurfi að hafa ýmislegt í huga fyrir leik Íslands gegn Tékklandi ytra á sunnudagskvöld. Þar mætast tvö efstu lið A-riðils í undankeppni EM 2016 en bæði eru þau með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. „Við þurfum að varast ýmislegt. Við höfum farið vel yfir leik þeirra og er óskaplega fáa veikleika að finna hjá Tékkunum,“ segir Rúrik en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Veikleikarnir eru þó til staðar. Þetta er þó gott sóknarlið og við þurfum því að leggja áherslu á að sinna varnarskyldum okkar vel. Það er ýmislegt sem ber að varast gegn þeim.“ „Okkur hefur gengið vel að spila varnarleikinn og það yrði okkur ekkert endilega í óhag þótt við myndum liggja aðeins til baka í leiknum.“ Rúrik segir að menn mæti til leiks með rétt hugarfar. „Við verðum „kresí“ eins og alltaf. Við Íslendingar verðum að hafa grunnatriðin á hreinu - berjast og allt þetta. Svo koma hinir hlutirnir í kjölfarið.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30 Cech: Sterkasta vopn Íslands er liðsheildin Tékkar fá viku til að undirbúa sig fyrir toppslaginn gegn Íslandi. 13. nóvember 2014 07:00 Rosicky: Ísland athyglisverður og erfiður andstæðingur Miðjumaðurinn öflugi ætlar ekki að vanmeta íslenska liðið. 13. nóvember 2014 15:30 Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32 Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21 Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Sivok segir að íslenska landsliðið sé betra en það hollenska. 13. nóvember 2014 06:00 Rúnar búinn að semja við Lilleström Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá flaug Rúnar Kristinsson út til Noregs í morgun til þess að skrifa undir samning við norska félagið Lilleström. 13. nóvember 2014 13:10 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Sjá meira
Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30
Cech: Sterkasta vopn Íslands er liðsheildin Tékkar fá viku til að undirbúa sig fyrir toppslaginn gegn Íslandi. 13. nóvember 2014 07:00
Rosicky: Ísland athyglisverður og erfiður andstæðingur Miðjumaðurinn öflugi ætlar ekki að vanmeta íslenska liðið. 13. nóvember 2014 15:30
Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30
Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05
Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03
Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32
Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21
Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Sivok segir að íslenska landsliðið sé betra en það hollenska. 13. nóvember 2014 06:00
Rúnar búinn að semja við Lilleström Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá flaug Rúnar Kristinsson út til Noregs í morgun til þess að skrifa undir samning við norska félagið Lilleström. 13. nóvember 2014 13:10