Audi A3 fór 1.350 km á tankfylli Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2014 09:58 Audi A3 TDI. Audi efndi nýverið til þolaksturs nokkurra Audi A3 bíla með 150 hestafla dísilvél í Bandaríkjunum og markmiðið var að ná á milli Albuquerque í New Mexico til San Diego í Kaliforníu. Sú leið telur 1.350 kílómetra og náðu tveir bílanna alla leið. Þetta samsvarar nokkurn veginn hringnum í kringum Ísland. Eyðsla bílanna mældist 3,7 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem er talsvert lægri eyðsla en Audi gefur upp fyrir bílinn. Ekki var farið eftir marflötum vegum á leiðinni, heldur m.a. yfir 2.400 metra háan fjallveg og því er þessi árangur enn eftirtektaverðari. Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent
Audi efndi nýverið til þolaksturs nokkurra Audi A3 bíla með 150 hestafla dísilvél í Bandaríkjunum og markmiðið var að ná á milli Albuquerque í New Mexico til San Diego í Kaliforníu. Sú leið telur 1.350 kílómetra og náðu tveir bílanna alla leið. Þetta samsvarar nokkurn veginn hringnum í kringum Ísland. Eyðsla bílanna mældist 3,7 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem er talsvert lægri eyðsla en Audi gefur upp fyrir bílinn. Ekki var farið eftir marflötum vegum á leiðinni, heldur m.a. yfir 2.400 metra háan fjallveg og því er þessi árangur enn eftirtektaverðari.
Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent