Meðlimir Sigur Rósar í góðu stuði með Jonathan Ross Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 10:49 Meðlimir Sigur Rósar og Jonathan Ross. Hljómsveitin Sigur Rós tók við verðlaunum á hinum árlegu Lovie-verðlaunum í gærkvöldi sem besti flytjandi ársins. Á Lovie-verðlaununum er það besta á internetinu í Evrópu verðlaunað hverju sinni. Í rökstuðningi fyrir valinu á Sigur Rós sem flytjanda ársins segir að hljómsveitin hafi staðið sig gríðarlega vel í að veita aðdáendum aðgang að öllu í heimi Sigur Rósar á internetinu. Þá er sérstaklega minnst á gagnvirka myndbandið #Stormur þar sem aðdáendum bauðst að senda inn sína túlkun á myndbandinu á Instagram til að hafa áhrif á myndbandið. Með þessu hafi Sigur Rós „lagt línurnar fyrir listamenn um heim allan.“ Það var breski sjónvarpsmaðurinn Jonathan Ross sem veitti Sigur Rós verðlaunin og birti sveitin mynd af sér með honum á Tumblr-síðu sinni. What a moment Jonathan Ross is here to award Sigur Rós! A photo posted by The Lovie Awards (@thelovieawards) on Nov 11, 2014 at 1:53pm PST Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós tók við verðlaunum á hinum árlegu Lovie-verðlaunum í gærkvöldi sem besti flytjandi ársins. Á Lovie-verðlaununum er það besta á internetinu í Evrópu verðlaunað hverju sinni. Í rökstuðningi fyrir valinu á Sigur Rós sem flytjanda ársins segir að hljómsveitin hafi staðið sig gríðarlega vel í að veita aðdáendum aðgang að öllu í heimi Sigur Rósar á internetinu. Þá er sérstaklega minnst á gagnvirka myndbandið #Stormur þar sem aðdáendum bauðst að senda inn sína túlkun á myndbandinu á Instagram til að hafa áhrif á myndbandið. Með þessu hafi Sigur Rós „lagt línurnar fyrir listamenn um heim allan.“ Það var breski sjónvarpsmaðurinn Jonathan Ross sem veitti Sigur Rós verðlaunin og birti sveitin mynd af sér með honum á Tumblr-síðu sinni. What a moment Jonathan Ross is here to award Sigur Rós! A photo posted by The Lovie Awards (@thelovieawards) on Nov 11, 2014 at 1:53pm PST
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira